Sigurjón ólst upp án foreldra sinna – „Ég fann mjög fljótt að hreyfing var mitt meðal“
Fókus02.01.2023
Sigurjón Ernir Sturluson ofurhlaupari og afreksíþróttamaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Sigurjón segir í þættinum frá því hvernig ástríða hans fyrir hreyfingu byrjaði strax þegar hann var barn. Vildi bera ábyrgð á sér og bróður sínum „Ég átti skrýtið uppeldi og ólst upp við aðstæður sem voru á köflum erfiðar. Ég fann mjög Lesa meira