Siggi Gunnars heldur spinning til styrktar börnum Elínar Helgu
FókusSiggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100 og vinsælasti spinningkennari landsins stendur fyrir spinningtíma í World Class Skólastíg Akureyri laugardaginn 22. desember kl. 12. Tíminn er haldinn til styrktar börnum Elínar Helgu Hannesdóttur, sem lést í október. Mikil sorg þegar Elín Helga lést:„Elsku fallega Elín, með sitt geislandi bros“ – Skilur eftir sig tvö ung börn Siggi Lesa meira
Siggi og Hafdís halda partý-spinning til styrktar Kristínu Sif og börnum
FókusVinirnir Siggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100, og Hafdís Björg, einkaþjálfari og fitnessdrottning, standa fyrir partý-spinning í World Class Laugum miðvikudagskvöldið 12. desember kl 20. Tíminn er haldinn til styrktar Kristínu Sif og tveimur börnum hennar, en maður Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, lést fyrir mánuði síðan fyrir eigin hendi. Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann Lesa meira
Siggi Gunnars skrifar um hinsegin hetjur í poppheimum – Lagalistar sem koma okkur í Hinsegin stuð
Í grein sem Sigurður Þorri Gunnarsson útvarpsmaður á K100 tók saman og Hrannar Atli Hauksson myndskreytti og birtist á hinsegindagar.is, fjallar Siggi um hvernig tónlistin getur verið baráttutól. Baráttutól til að vekja athygli á ákveðnum málstað og kom boðskap á framfæri. Einnig segir hann sögu þriggja samkynhneigðra tónlistarmanna, Labi Siffre, Sylvester og Dusty Springfield. Auk Lesa meira