fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Sigurður Þórðarson

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum

Siggi hakkari fluttur til Danmerkur og veitti Ekstrabladet viðtal – Mikið gert úr njósnum en lítið úr kynferðisbrotunum

Fréttir
20.04.2024

Danska Ekstra Bladet, sem er mest lesni netmiðillinn í Danmörku, birti á fimmtudaginn viðtal við Sigurð Þórðarson,  sem er betur þekktur hérlendis Siggi hakkari, og má segja að um sannkallað „drottningarviðtal hafi verið að ræða. Viðtalið er í tilefni af frumsýningu danskra heimildarþátta um Sigga – A Dangerous Boy – sem sýndir voru á Stöð Lesa meira

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Fréttir
21.01.2024

„Við getum ekki látið óátalið að Sigurði sé veittur vettvangur til að áreita son okkar yfir gröf og dauða með aðstoð óvandaðs dansks þáttagerðafólks og með stuðningi Stöðvar 2 – sem kaus að kaupa þessa þætti, sýna í dagskrá sinni, og nýta visir.is til að koma þáttunum á framfæri,“ segja foreldrar Bergs Snæs Sigurþórusonar, Sigurþóra Lesa meira

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Lindarhvolsmálið á mannamáli: Möguleg umboðssvik kunna að hafa kostað ríkið 0,5-1,9 milljarða

Eyjan
01.08.2023

Lindarhvolsmálið, sem nú er á borði héraðssaksóknara og þar með komið í hefðbundið ferli sakamála, er umfangsmikið og nokkuð flókið. Í málinu liggur hins vegar ljóst fyrir að Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols ehf., gerði alvarlegar athugasemdir við starfsemi félagsins í greinargerð sinni sem fjármálaráðherra, ríkisendurskoðandi og forseti Alþingis héldu leyndri fyrir stjórnskipunar- Lesa meira

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Ríkisendurskoðandi kastar fram röngum og villandi staðhæfingum um Sigurð Þórðarson og Lindarhvol í útvarpsviðtali

Eyjan
24.07.2023

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi, var í löngu og mjög sérkennilegu viðtali á Sprengisandi í gær, sunnudaginn 23. júlí. Þar setti hann fram hverja staðhæfinguna á fætur annarri um Lindarhvolsmálið, skýrslu Ríkisendurskoðunar og greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols, sem flestar ef ekki allar virðast vera gersamlega galnar, komandi frá háttsettum embættismanni. Guðmundur Lesa meira

Lindarhvolsmálinu vísað til ríkissaksóknara

Lindarhvolsmálinu vísað til ríkissaksóknara

Eyjan
06.07.2023

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols, hefur vísað Lindarhvolsmálinu til ríkissaksóknara til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu. Þetta kemur fram í bréfi Sigurðar til þeirra sem málið varðar, dags. 28. júní 2023. Fylgiskjöl með bréfinu eru: Greinargerð setts ríkisendurskoðanda vegna Lindarhvols ehf. júlí 2018 Bréf til forsætisnefndar Alþingis, dags. 17. febrúar 2021 Bréf til Lesa meira

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Lindarhvoll: Ekki enn búið að skila ársreikningi sem átti að skila í febrúar

Eyjan
09.06.2023

Enn bólar ekkert á ársreikningi frá Lindarhvoli ehf., en skila átti reikningnum fyrir lok febrúar. Komið er næstum þrjá og hálfan mánuð fram yfir skilafrest. Þetta vekur nokkra athygli vegna þess að Í Lindarhvoli er engin starfsemi og hefur ekki verið frá 2018. Einu reikningarnir sem þar fara í gegnum bókhaldið eru lögfræðireikningar, fyrst og Lesa meira

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Lindarhvolsmálið: Sigurður Þórðarson getur varpað sprengju á fjármálaráðherra, forseta Alþingis og ríkisendurskoðanda

Eyjan
08.06.2023

Fjármálaráðuneytið neitar enn að afhenda greinargerð Sigurðar Þórðarsonar fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda um málefni Lindarhvols þrátt fyrir að Umboðsmaður Alþingis hafi ítrekað bent ráðuneytinu á að túlkun þess á upplýsingaskyldu stjórnvalda sé andstæð lögum. Ráðuneytið breytti í tvígang tilkynningu á vefsíðu sinni um lögfræðilegar ástæður þess að synjað hefur verið um birtingu greinargerðarinnar eftir að Umboðsmaður Lesa meira

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Steinar og Ástríður moka inn peningum frá fjármálaráðuneytinu

Fréttir
03.11.2022

Frá því í ágúst 2018 og út júlí á þessu ári fékk Íslög, sem er lítil lögmannsstofa í eigu hjónanna og lögmannanna Steinars Þórs Guðgeirssonar og Ástríðar Gísladóttur, 76,2 milljónir króna frá fjármálaráðuneytinu fyrir lögfræðiþjónustu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir þetta vera 55% af öllum lögfræðikostnaði ráðuneytisins á þessu tímabili. Sigurður Þórðarson, sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af