fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sigurður Pálsson

Málþing um Sigurð Pálsson – Ljóðlistin er lífsnauðsyn

Málþing um Sigurð Pálsson – Ljóðlistin er lífsnauðsyn

Fókus
26.10.2018

Sunnudaginn 28. október stendur Forlagið fyrir málþingi um skáldið Sigurð Pálsson (1948-2017) í Veröld – húsi Vigdísar, í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur. Málþingið er haldið í tilefni af útkomu úrvals úr ljóðum Sigurðar sem ber heitið Ljóð muna ferð og JPV útgáfa – Forlagið gefur út.  Átta samferðamenn Sigurðar munu fjalla um skáldið, vininn, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af