fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sigurður Kári Kristjánsson

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Eyjan
20.11.2024

Fækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Segist ekki muna eftir því hvort Þórunn reyndi að bola Ólafi Ragnari burt

Eyjan
07.10.2024

Sigurður Kári Kristjánsson fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins segir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé að lesa nýja bók Ólafs Ragnars Grímssonar fyrrverandi forseta Íslands, Þjóðin og valdið. Í færslunni vitnar Sigurður Kári í kafla í bókinni þar sem Ólafur Ragnar hefur hann fyrir því að árið 2010 hafi Þórunn Sveinbjarnardóttir þáverandi og núverandi þingmaður Lesa meira

Segir Sigurð Kára tikka í öll box sem forystumaður í Sjálfstæðisflokknum – styðji gamla og misheppnaða hugmynd formannsins

Segir Sigurð Kára tikka í öll box sem forystumaður í Sjálfstæðisflokknum – styðji gamla og misheppnaða hugmynd formannsins

Eyjan
31.01.2024

Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi stjórnarformaður Náttúruhamfaratrygginga Íslands hefur allan bakgrunn til að gera tilkall til að komast á ný í fremstu röð forystumanna Sjálfstæðisflokksins. Þetta skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Hann gerir sérstaklega að umfjöllunarefni grein eftir Sigurð Kára sem birtist i vikunni þar sem hann skrifar um að hamfarirnar Lesa meira

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Segir SA hafa hafnað fulltrúum sægreifanna sem hafi reynt mikið að koma sínu fólki að

Eyjan
12.06.2023

Sigurði Kára Kristjánssyni, fyrrverandi alþingismanni, og Jens Garðari Helgasyni, fyrrverandi formanni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var hafnað í stöðu framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. Tilkynn var í dag að Sigríður Margrét Oddsdóttir, núverandi forstjóri Lyfju, taki við starfi framkvæmdastjóra SA í haust. Ólafur Arnarson fjallar um málið í náttfarapistli á Hringbraut. Hann fer yfir það að fulltrúum sjávarútvegsins Lesa meira

Bankaráðsmaður efast um lögmæti leynisamnings Más – „Mjög óeðlilegur“

Bankaráðsmaður efast um lögmæti leynisamnings Más – „Mjög óeðlilegur“

Eyjan
25.10.2019

Samningurinn sem Már Guðmundsson, þáverandi seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, þáverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans upp á 18 milljónir króna, er óeðlilegur og fram úr hófi segir Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður, bankaráðsmaður Seðlabanka Íslands og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins.  „Ég get bara talað fyrir sjálfan mig, en eins og málið horfir við mér þá tel ég að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Aftur sektaðir af KSÍ