fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sigurður Ingi Jóhannsson

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Vegtolla og einkavæðingarfrumvörp Sigurðar Inga komin í samráðsgáttina – 200 verkefni kosta 400 milljarða

Eyjan
03.07.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra áformar að leggja fram tvö lagafrumvarp á haustþingi sem fjalla um fjármögnun samgöngumannvirkja. Annars vegar frumvarp um breytingu á vegalögum og hins vegar frumvarp til nýrra laga um heimild um að stofna til samvinnu opinberra aðila og einkaaðila um fjármögnun, framkvæmdir og veghald á tilteknum köflum þjóðvega. Markmið beggja er að leita Lesa meira

Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“

Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“

Eyjan
06.06.2019

„Makrílfrumvarp ríkisstjórnarinnar er því endanleg og formleg staðfesting á því að VG hafnar þeirri hugmyndafræðilegu nálgun auðlindanefndar sem allir flokkar voru sammála um á sínum tíma. VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála síðustu tvo áratugi. Að því leyti markar makrílfrumvarpið þáttaskil.“ Svo ritar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, í pistli á Lesa meira

Styrmir spáir að orkupakkanum verði frestað: „Þetta pólitíska frumkvæði Sigurðar Inga vekur vonir“

Styrmir spáir að orkupakkanum verði frestað: „Þetta pólitíska frumkvæði Sigurðar Inga vekur vonir“

Eyjan
23.04.2019

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknarflokksins, skrifaði um þriðja orkupakkann í Kjarnann um páskana, hvar hann segir mikilvægt að leitað sé „sáttar og niðurstöðu sem almenningur trúir og treystir að gæti hags­muna þjóð­ar­innar í bráð og lengd.“ Skapar sérstöðu Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins og einn helsti forystumaðurinn í baráttunni gegn innleiðingu Lesa meira

Sleppa við ábyrgð

Sleppa við ábyrgð

19.04.2019

Athyglisvert er að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn taki allan hitann og þungann af orkupakkaorrahríðinni sem nú gengur yfir. Ráðherrarnir Bjarni Benediktsson, Kolbrún Reykfjörð og Guðlaugur Þór eru fólkið sem svarar fyrir hann opinberlega, bæði gegn pólitískum andstæðingum og eigin kjósendum. Á meðan sleppa samstarfsflokkarnir, Vinstri græn og Framsókn, algerlega. Ætla mætti að andstaðan við fullveldisframsal til Lesa meira

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Tíu ára rússíbanareið Sigmundar: Klaufaleg formannskosning, reynsluleysið og erfiður skilnaður við Framsókn

Eyjan
20.01.2019

Tíu ár eru síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kjörinn formaður Framsóknarflokksins. Hann virtist spretta upp úr engu en ferill hans hefur verið ein rússíbanareið. Eftir óvæntan sigur í klúðurslegri formannskosningu leiddi hann Framsóknarflokkinn til tveggja kosningasigra og varð forsætisráðherra Íslands. Eftir þrjú ár í embætti féll hann af söðli á sögulegan hátt eitt sunnudagskvöld í Lesa meira

Í hvað fara vegtollarnir?

Í hvað fara vegtollarnir?

14.12.2018

Ríkisstjórnin hyggst nú keyra samgönguáætlun í gegn í skjóli þess að stjórnarandstaðan er í henglum vegna hneykslismála. Það sem hæst ber á góma í áætluninni eru vegtollar sem munu væntanlega verða settir upp á helstu umferðaræðum út og inn á höfuðborgarsvæðið. Sigurður Ingi samgönguráðherra gefur fögur heit um að tollurinn renni í „stórt stökk“ í Lesa meira

Upphlaup Jóns

Upphlaup Jóns

Fréttir
03.11.2018

Jón Gunnarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, rær nú öllum árum að því að endurheimta sess sinn innan ríkisstjórnarinnar. Jón var ekki sáttur í nóvember fyrir ári þegar ljóst var að hann myndi ekki fá ráðherrastól og sást hann ganga út um bakdyrnar í Valhöll. Þegar stjórnarsáttmálinn leit dagsins ljós sagðist hann hissa á ákvörðun nýs samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af