Í hvað fara vegtollarnir?
Ríkisstjórnin hyggst nú keyra samgönguáætlun í gegn í skjóli þess að stjórnarandstaðan er í henglum vegna hneykslismála. Það sem hæst ber á góma í áætluninni eru vegtollar sem munu væntanlega verða settir upp á helstu umferðaræðum út og inn á höfuðborgarsvæðið. Sigurður Ingi samgönguráðherra gefur fögur heit um að tollurinn renni í „stórt stökk“ í Lesa meira
Upphlaup Jóns
FréttirJón Gunnarsson, fyrrverandi samgönguráðherra, rær nú öllum árum að því að endurheimta sess sinn innan ríkisstjórnarinnar. Jón var ekki sáttur í nóvember fyrir ári þegar ljóst var að hann myndi ekki fá ráðherrastól og sást hann ganga út um bakdyrnar í Valhöll. Þegar stjórnarsáttmálinn leit dagsins ljós sagðist hann hissa á ákvörðun nýs samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, Lesa meira