Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar
EyjanUmræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra. Lesa meira
Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“
FréttirÓhætt er að segja að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gærkvöldi hafi vakið athygli. Í þættinum ræddu þeir Sigurður Ingi og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en ákveðið var að halda vöxtunum óbreyttum í 9,25% í gær. Þessi ákvörðun var gagnrýnd töluvert enda fjölmörg heimili landsins farin Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
EyjanÁ vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira
Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
FréttirÞorgils Gunnlaugsson skrifar opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra sem birtist í Velvakanda Morgunblaðsins í gær. Þar fer hann þess á leit við nýjan fjármálaráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi erfðafjárskatts hér á landi. Samkvæmt gildandi lögum þurfa erfingjar að greiða erfðafjárskatt af öllum fjárverðmætum sem koma í þeirra hlut við skipti dánarbús. Lesa meira
Kópavogsbær uppfyllir ekki öll lágmarksviðmið vegna rekstrar
EyjanMeð fundargerð bæjarráðs Kópavogs sem birt var á vef bæjarins fyrr í dag er lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Bréfið er dagsett 13. október síðastliðinn. Í bréfinu kemur fram að nefndin hafi farið yfir ársreikning bæjarins fyrir árið 2022 og samkvæmt honum uppfylli Kópavogsbær ekki öll lágmarksviðmið nefndarinnar vegna reksturs A-hluta. Hafa Lesa meira
Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum
EyjanÍ nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja
EyjanFastir pennarFyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira
Katrín segist vinna á bak við tjöldin og ber Bjarna og Sigurði Inga góða sögu
EyjanÍ dag eru fimm ár síðan Katrín Jakobsdóttir tók við sem forsætisráðherra. Í upphafi var stjórn hennar, sem hún myndaði með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, spáð fáum lífdögum en annað kom á daginn og nú er stjórnin komin áleiðis inn í annað kjörtímabil sitt. Katrín segist líta á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, og Sigurð Inga Jóhannsson, Lesa meira
Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um
EyjanFyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira