Óttar Guðmundsson skrifar: Starfsánægja
EyjanFastir pennarFyrir allmörgum árum skrifaði ég bókina Kleppur í 100 ár. Ég kynnti mér sögu fyrsta yfirlæknis spítalans, Þórðar Sveinssonar sem var mikill afburðamaður. Hann kunni bæði latínu og grísku, var ágætlega hagmæltur og áhlaupsmaður um andatrú og pólitík. Mér fannst eins og Þórður hefði brennandi áhuga á öllu nema geðlækningum. Hann langaði greinilega til að Lesa meira
Katrín segist vinna á bak við tjöldin og ber Bjarna og Sigurði Inga góða sögu
EyjanÍ dag eru fimm ár síðan Katrín Jakobsdóttir tók við sem forsætisráðherra. Í upphafi var stjórn hennar, sem hún myndaði með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum, spáð fáum lífdögum en annað kom á daginn og nú er stjórnin komin áleiðis inn í annað kjörtímabil sitt. Katrín segist líta á Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, og Sigurð Inga Jóhannsson, Lesa meira
Segir Birgi Ármannsson ákvarðanafælnasta manninn sem hann veit um
EyjanFyrir fimm mánuðum var Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, kærður til forsætisnefndar Alþingis fyrir brot á siðareglum Alþingis. Tilefni kærunnar voru ummæli hans um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, í gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Björn Leví Gunnarsson, varaforseti forsætisnefndar og þingmaður Pírata, sagði í samtali við Fréttablaðið að ekkert sé að frétta af málinu. „Þetta hreyfist ekkert Lesa meira
Ingveldur segist hvorki hafa logið né borið svar sitt til DV undir Sigurð Inga
FréttirIngveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, innviðaráðherra, segir í skriflegri yfirlýsingu til RÚV að hún hafi ekki logið þegar hún fullyrti í samtali við DV í gær að ráðherrann hefði ekki látið rasísk ummæli falla á gleðskap í tilefni af Búnaðarþingi í síðustu viku. Eins og DV greindi frá á sunnudaginn á Sigurður Ingi að Lesa meira
Hörð viðbrögð við Búnaðarþingsmálinu – „Líklega sorglegasti pólitíski skandall síðan Klaustursmálið“
FréttirBúnaðarþingsmálið svokallaða er án efa helsta umræðuefni landsmanna þessa stundina. Málið varðar meint ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um Vigdísi Häsler, framkvæmdastjóra Bændasamtakana, á gleðskap í tengslum við Búnaðarþing. Vigdís hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún fullyrðir að Sigurður Ingi hafi viðhaft særandi ummæli á gleðskapnum en Sigurður Ingi á að hafa Lesa meira
Orðið á götunni: Leiðtogar Framsóknar í vandræðum eftir uppákomur á Búnaðarþingi – Formaður BÍ rekinn burt og rasísk ummæli sögð höfð uppi
EyjanSamskipti Bændasamtakanna og Framsóknarflokksins, sem alla jafna eru mikil og góð, eru nú sögð hafa súrnað verulega eftir tvær uppákomur á Búnaðarþingi sem haldið var nú í lok vikunnar. Munu tvö atvik þar sem tveir ráðherrar Framsóknarflokksins léku lykilhlutverk hafa orðið til þess að að minnsta kosti nokkrir starfsmenn samtakanna hyggjast eða hafa þegar sagt Lesa meira
Lilja telur að Sigurður Ingi sé í dauðafæri til að verða næsti forsætisráðherra
EyjanLilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, sé í dauðafæri á að leiða næstu ríkisstjórn. Þetta sagði hún þegar hún var spurð hvort hún vilji sjá Sigurð Inga leiða næstu ríkisstjórn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Aðspurð um hvort núverandi stjórn sé besti valkosturinn í hennar Lesa meira
„Ætti Sigurður Ingi ekki að segja af sér sem formaður?“
Eyjan„Miðað við stöðu Framsóknarflokksins eftir klofning hans, þar sem Framsókn mælist með um helming af fylgi Miðflokksins, ætti Sigurður Ingi ekki að segja af sér sem formaður?“ spyr fjölmiðlamaðurinn og sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson með vísun í fylgi Framsóknarflokksins og Miðflokksins, sem og þeirrar stöðu sem kom upp í Framsóknarflokknum þegar Sigurður Ingi fór gegn Lesa meira
Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“
EyjanÖgmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, segir það ótvírætt að stefnt sé að einkavæðingu Leifsstöðvar, þvert á yfirlýsingar samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar í fréttum í gær, þar sem hann fullyrti að slíkt stæði ekki til. Segir Ögmundur að skipta þurfi út allri stjórn Isavia auk þess að ráða nýjan forstjóra, ef ríkisstjórninni sé alvara Lesa meira
Segir hugmyndir samgönguráðherra óljósar og ófullnægjandi: „Taki lítið tillit til þeirra mjög brýnu umbóta sem þarf að gera“
EyjanJón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir við RÚV í dag að ræða þurfi betur samgönguáætlunina sem samgönguráðherra kynnti í gær. Fréttablaðið greindi frá því í gær að mikil ólga og pirringur væri í stjórnarsamstarfinu vegna ákvörðunar Sigurðar Inga samgönguráðherra að kynna áætlunina í gær, þar sem málið hefði ekki verið Lesa meira