Orðið á götunni – Tengdadóttirin send til Reykjavíkur í kjördæmarúllettu Framsóknarflokksins
EyjanÞessa dagana er rykið að setjast eftir glysmiklar listakynningar stjórnmálaflokkana og skýrari mynd að teiknast af úrvali frambjóðenda sem munu prýða kjörseðlana í komandi kosningum. Víðast hvar komust færri að en vildu á listum stjórnmálaflokkana. Hart var barist um sæti hjá Viðreisn, Sjálfstæðismönnum og Samfylkingunni, sem dæmi. Hjá sósíalistum var þessu þó öfugt farið, en Lesa meira
Töluvert annar hljómur í Sigurði Inga um útlendingamál á nokkrum dögum
FréttirRæða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins og fjármála- og innviðaráðherra, um útlendingamál, í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna á RÚV síðastliðinn föstudag, hefur vakið mikla athygli. Hefur þessi ræða verið kölluð eldræða. Sigurður Ingi talaði fyrir mannúð í útlendingamálum og sagði málaflokkinn ekki vera stórt vandamál á Íslandi. Í viðtali við hlaðvarpið Ein pæling sem birt var Lesa meira
Saka Sigurð Inga um slæma stjórnsýslu – Starfsstjórn hafi ekki umboð til að leggja á slíkan „landsbyggðarskatt“
FréttirÞrjú samtök sem standa að komum skemmtiferðaskipa gagnrýna harðlega fyrirhugað afnám tollarfrelsis hringsiglinga og nýtt innviðagjald á skemmtiferðaskip. Saka þau Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, um slæma stjórnsýslu. „Af hálfu fjármálaráðuneytisins er um einstaklega slæma stjórnsýslu að ræða að gefa aðeins tvo virka daga til að koma með andmæli við fyrirhugaða lagabreytingu,“ segir í umsögninni. En undir Lesa meira
Svona mikið mun reikningurinn vegna forsetaskiptanna hækka
FréttirÍ frumvarpi til fjáraukalaga sem Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram og mælti fyrir á Alþingi fyrr í vikunni kennir ýmissa grasa. Frumvarpið er eins og raunin er með frumvörp til slíkra laga lagt fram einna helst til að fá samþykki Alþingis fyrir útgjöldum ríkissjóðs sem ekki var gert ráð fyrir í fjárlögum. Lesa meira
FA mótmæla kílómetragjaldi á vörubíla – Hækkar vöruverð og verðbólgu
FréttirFélag Atvinnurekenda, FA, mótmælir fyrirhuguðu frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra um að setja kílómetragjald á öll farartæki. Þetta muni hækka rekstrarkostnað vörubíla og þar með hækka vöruverð og verðbólgu. Drög að frumvarpinu birtust í Samráðsgátt stjórnvalda þann 15. október. En með frumvarpinu á gjaldtaka samkvæmt nýju tekjuöflunarkerfi að hefjast strax um áramót. Kílómetragjaldið á að leysa Lesa meira
Orðið á götunni: Uppgjöf Sigurðar Inga – óvíst að veðmálið með Höllu Hrund gangi upp
EyjanÞað kom nokkuð á óvart þegar tilkynnt var fyrir helgi að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefði ákveðið að gefa eftir oddvitasæti flokksins í Suðurkjördæmi; fara sjálfur í annað sæti listans en fá Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra og fyrrverandi forsetaframbjóðanda, til að leiða lista flokksins. Staða Framsóknar er ekki burðug þessa dagana. Samkvæmt skoðanakönnunum fær Lesa meira
Hart deilt um myndbandsupptöku Víkurfrétta af tilfinningaríkum fundi – „Ég dauðsé eftir því að hafa hlýtt því eins og hundur“
FréttirMiklar deilur hafa sprottið upp vegna upptöku blaðamanns Víkurfrétta á lokuðum fundi ráðherra og þingmanna með atvinnurekendum í Grindavík. Á fundinum stóð einn veitingamaður upp og húðskammaði Sigurð Inga Jóhannsson fjármálaráðherra. Auk Sigurðar Inga var Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, viðstödd fundinn sem haldinn var á fimmtudag. En á fundinum var meðal annars rætt um aðgerðir stjórnvalda Lesa meira
Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur sig eftir þrýsting frá Íslandi og átta öðrum ríkjum – Ráðleggja ekki Rússum
FréttirFulltrúar frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum munu ekki fara til Moskvu í október og ráðleggja stjórnvöldum í Rússlandi um efnahagsmál eins og til stóð. Níu ríki, þar á meðal Ísland, höfðu mótmælt áætlununum harðlega. DV greindi frá málinu síðastliðinn föstudag. Það er að í fyrsta skipti frá innrásinni í Úkraínu hugðist Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn senda ráðgjafa til Rússlands eins og Lesa meira
Ráðherrar tala í kross um brottvísun Yazan
FréttirEins og kunnugt er var rætt um brottvísun palestínska drengsins Yazan Tamimi, úr landi, á ríkisstjórnarfundi sem lauk nú fyrir stuttu. Athygli vekur að þegar rætt var við suma ráðherra ríkisstjórnarinnar að loknum fundinum að þeir voru ekki alfarið á einu máli um brottvísunina. Ljóst er að Yazan er í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem Lesa meira
Ísland og átta önnur ríki reið út í Alþjóða gjaldeyrissjóðinn – Ætla að ráðleggja Rússum
FréttirÍsland er á meðal níu Evrópuríkja sem mótmæla ákvörðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um að hefja aftur starfsemi í Rússlandi. Sjóðurinn eigi ekki að gefa Rússlandi ráð um hvernig eigi að efla efnahaginn og þar af leiðandi efla getu landsins til að herja á Úkraínu. Sigurður Ingi Jóhannsson er á meðal níu fjármálaráðherra Evrópuríkja sem leggja fram Lesa meira