Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn gefur sig eftir þrýsting frá Íslandi og átta öðrum ríkjum – Ráðleggja ekki Rússum
FréttirFulltrúar frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum munu ekki fara til Moskvu í október og ráðleggja stjórnvöldum í Rússlandi um efnahagsmál eins og til stóð. Níu ríki, þar á meðal Ísland, höfðu mótmælt áætlununum harðlega. DV greindi frá málinu síðastliðinn föstudag. Það er að í fyrsta skipti frá innrásinni í Úkraínu hugðist Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn senda ráðgjafa til Rússlands eins og Lesa meira
Ráðherrar tala í kross um brottvísun Yazan
FréttirEins og kunnugt er var rætt um brottvísun palestínska drengsins Yazan Tamimi, úr landi, á ríkisstjórnarfundi sem lauk nú fyrir stuttu. Athygli vekur að þegar rætt var við suma ráðherra ríkisstjórnarinnar að loknum fundinum að þeir voru ekki alfarið á einu máli um brottvísunina. Ljóst er að Yazan er í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem Lesa meira
Ísland og átta önnur ríki reið út í Alþjóða gjaldeyrissjóðinn – Ætla að ráðleggja Rússum
FréttirÍsland er á meðal níu Evrópuríkja sem mótmæla ákvörðun Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um að hefja aftur starfsemi í Rússlandi. Sjóðurinn eigi ekki að gefa Rússlandi ráð um hvernig eigi að efla efnahaginn og þar af leiðandi efla getu landsins til að herja á Úkraínu. Sigurður Ingi Jóhannsson er á meðal níu fjármálaráðherra Evrópuríkja sem leggja fram Lesa meira
Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar
EyjanUmræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra. Lesa meira
Ummæli Sigurðar Inga í Kastljósi vekja furðu: „Þessi var ekki lengi að gefast upp á verkefninu“
FréttirÓhætt er að segja að ummæli Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármálaráðherra og formanns Framsóknarflokksins, í Kastljósi í gærkvöldi hafi vakið athygli. Í þættinum ræddu þeir Sigurður Ingi og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans en ákveðið var að halda vöxtunum óbreyttum í 9,25% í gær. Þessi ákvörðun var gagnrýnd töluvert enda fjölmörg heimili landsins farin Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þarf alltaf að vera með leiðindi?
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku snupraði Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Sigurð Inga Jóhannsson, fjármálaráðherra, fyrir að skipta sér af því sem honum kemur ekki við. Sigurður Ingi hafði þá sent lögreglu bréf með ábendingum um að þörf væri á að rannsaka netverslun með áfengi hér á landi, þar sem hún bryti gegn lögum sem kveða á um einokun Lesa meira
Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
EyjanÁ vettvangi stjórnmálanna hefur nokkuð verið um að vera í dag. Á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík hefur farið fram flokksþing Framsóknarflokksins en á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi Vestra stóð flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar yfir. Auk þess að fara yfir stefnu og störf flokksins í ríkisstjórn gerðu formaður og varaformaður Framsóknarflokksins sér far um að gagnrýna Lesa meira
Þorgils vill erfðafjárskattinn burt: „Einhver ranglátasti skattur sem lagður er á í dag“
FréttirÞorgils Gunnlaugsson skrifar opið bréf til Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra sem birtist í Velvakanda Morgunblaðsins í gær. Þar fer hann þess á leit við nýjan fjármálaráðherra að hann beiti sér fyrir afnámi erfðafjárskatts hér á landi. Samkvæmt gildandi lögum þurfa erfingjar að greiða erfðafjárskatt af öllum fjárverðmætum sem koma í þeirra hlut við skipti dánarbús. Lesa meira
Kópavogsbær uppfyllir ekki öll lágmarksviðmið vegna rekstrar
EyjanMeð fundargerð bæjarráðs Kópavogs sem birt var á vef bæjarins fyrr í dag er lagt fram bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga. Bréfið er dagsett 13. október síðastliðinn. Í bréfinu kemur fram að nefndin hafi farið yfir ársreikning bæjarins fyrir árið 2022 og samkvæmt honum uppfylli Kópavogsbær ekki öll lágmarksviðmið nefndarinnar vegna reksturs A-hluta. Hafa Lesa meira
Segir Bjarna skammast út í Dag þegar hann ætti að beina spjótum sínum að Sigurði Inga samráðherra sínum
EyjanÍ nýjasta Dagfarapistli sínum á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Bjarni Benediktsson reyni nú á lævíslegan hátt að koma sökinni á því að nú stefnir í að samgönguverkefnin á höfuðborgarsvæðinu, sem kennd eru við Samgöngusáttmálann stefna í að kosta 300 milljarða en ekki 160 milljarða eins og lagt var upp með, á meirihlutann í borginni Lesa meira