fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sigurður Ingi

Sigurður Ingi sagður hafa hlaupið á sig í morgun – Reiði og titringur sagður innan ríkisstjórnarinnar og samstarfsflokka

Sigurður Ingi sagður hafa hlaupið á sig í morgun – Reiði og titringur sagður innan ríkisstjórnarinnar og samstarfsflokka

Eyjan
17.10.2019

Mikil óánægja ríkir í stjórnarsamstarfinu þar sem samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar samgönguráðherra, er hann kynnti í morgun, hafi ekki verið rædd né samþykkt af þingflokkum ríkisstjórnarflokkanna. Sigurður Ingi kynnti áætlunina á blaðamannafundi í morgun og er hún komin inn á vef Stjórnarráðsins. Fréttablaðið greinir frá. Samkvæmt blaðinu fengu hvorki ríkisstjórnin né þingflokkar stjórnarflokkanna kynningu á Lesa meira

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Eyjan
12.06.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt nokkrar tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga á árinu 2019, samkvæmt tilkynningu. Almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætlaðri úthlutun almennra jöfnunarframlaga til reksturs grunnskóla fyrir árið 2019. Áætlunin var endurskoðuð í apríl sl. en Lesa meira

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

„Sandeyjahöfn“ hefur lítið gagnast í ár – Kostnaðurinn ríflega 11 milljarðar

Eyjan
09.04.2019

Samkvæmt Vegagerðinni voru góð skilyrði til dýpkunar í Landeyjahöfn, í klukkustundum talið, fimm sinnum fleiri í fyrra en í ár, miðað við tímabilið 1. mars til 7. apríl. Góð skilyrði voru í 336 klst. árið 2018 en hafa einungis verið í 61 klst. í ár. Það er sögð vera helsta ástæðan fyrir því að höfnin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af