Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda
EyjanÍ kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira
Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum
EyjanSigurður Hreinn Sigurðsson, sem situr í stjórn Stjórnarskrárfélagsins, kemur með athyglisverða ábendingu í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort Sjálfstæðismenn sem andvígir eru þriðja orkupakkanum á þeim forsendum að hann sé innrás í fullveldi landsins, þurfi ekki að endurskoða afstöðu sín til nýrrar stjórnarskrár, en Sjálfstæðismenn hafa upp til hópa ekki Lesa meira