fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sigurður Hreinn Sigurðsson

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Eyjan
05.11.2021

Í kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira

Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum

Telur Sjálfstæðismenn þurfa að endurskoða afstöðu sína – Ný stjórnarskrá væri besta vopnið gegn orkupakkanum

Eyjan
16.04.2019

Sigurður Hreinn Sigurðsson, sem situr í stjórn Stjórnarskrárfélagsins, kemur með athyglisverða ábendingu í grein sinni í Morgunblaðinu í dag. Þar spyr hann hvort Sjálfstæðismenn sem andvígir eru þriðja orkupakkanum á þeim forsendum að  hann sé innrás í fullveldi landsins, þurfi ekki að endurskoða afstöðu sín til nýrrar stjórnarskrár, en Sjálfstæðismenn hafa upp til hópa ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af