fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025

Sigurður Hólmar J’ohannesson

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Af hverju á ekki að vera virðisaukaskattur á nauðsynlegum hjálpartækjum?

Eyjan
12.03.2025

Góðvild hefur margoft bent á það það óréttlæti sem felst í því að hjálpartæki beri 24% virðisaukaskatt sem er almennt lagður á vörur og þjónustu til að afla tekna fyrir ríkið. En þegar kemur að nauðsynlegum hjálpartækjum fyrir fatlaða og langveikt fólk er slík skattlagning ósanngjörn og óskilvirk. Nauðsynleg hjálpartæki eru ekki lúxusvörur heldur lífsnauðsynlegur Lesa meira

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar: Hugbreytandi efni og hampur – af hverju nýtur annað meiri viðurkenningar en hitt?

Eyjan
04.03.2025

Á síðustu árum hefur áhugi vísindasamfélagsins og almennings á hugbreytandi efnum, eins og sveppum og LSD, aukist gríðarlega. Fjölmiðlar hafa tekið þessum efnum með opnum örmum og kynnt þau sem byltingarkenndar lausnir við áföllum, þunglyndi og öðrum geðrænum áskorunum. Samtímis hefur hampurinn, sem einnig hefur sannað lækningamátt sinn, fengið mun minni athygli – eða jafnvel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af