fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sigurður Hannesson

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins

Eyjan
18.10.2021

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Innviðagjöld Reykjavíkurborgar sögð ólögleg og verktakar hræddir við að malda í móinn

Eyjan
04.02.2019

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir verktaka hrædda við að leita réttar síns gagnvart innviðagjöldum Reykjavíkur, sem kunni að vera ólögmæt, vegna ótta við þær afleiðingar sem það kynni að hafa á framtíðarverkefni þeirra. Fréttablaðið greinir frá. Innviðagjöldin voru í fréttum liðinnar viku, þar sem þau áttu að greiða kostnaðinn við hin alræmdu pálmatré í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af