Tekist á um hæfi matsmanns í „shaken baby“ máli – Sigurður Guðmundsson var sakfelldur fyrir manndráp af gáleysi
Fréttir27.11.2018
Þann 23. janúar tekur Hæstiréttur fyrir hið svokallaða „shaken baby“ mál en í því var Sigurður Guðmundsson dæmdur fyrir manndráp af gáleysi 2003. Hann var sakfelldur fyrir að hafa hrist 9 mánaða dreng, sem hann var með í daggæslu, með þeim afleiðingum að drengurinn lést. Fallist var á endurupptöku málsins 2015 en það vó þungt Lesa meira