Sigurður G. mjög ósáttur við Sólveigu Önnu og Eflingu – „Þetta er þekkt taktík“
FréttirSigurður G. Guðjónsson, lögmaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), vandar Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, og félögum hennar í stéttarfélaginu ekki kveðjurnar eftir útspil þeirra um helgina. Fulltrúar Eflingar mættu í Kringluna á laugardag fyrir framan veitingastaðinn Finnsson Bistro. Útdeildu þeir dreifimiðum þar sem fullyrt var að eigendur Finnsson Bistro séu þátttakendur í SVEIT – Samtökum fyrirtækja í Lesa meira
Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira