Óttar Guðmundsson skrifar: Áramótaávarp
EyjanFastir pennarÞegar Guðni forseti tilkynnti afsögn sína í frægu áramótaávarpi ákvað ég að flytja til Bessastaða. Eftirspurnin eftir karli á mínum aldri var þó engin svo að ég varð að hætta við framboðið með tár á hvarmi. Ég samdi þó nýársávarp sem ég hefði haldið ef ég hefði unnið. Mér hefur alltaf fundist ljúfsárt að lifa Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Jólahugleiðing
EyjanFastir pennarÞegar dregur að jólum kvarta æ fleiri undan vaxandi jólakvíða á geðlæknastofum landsins. Í október fara hin svokölluðu jólalög að hljóma sem flestir líta á sem skipulagðar hávaðapyntingar. Smám saman hefst Íslandsmótið í jólaskreytingum sem reynir á þolrif allra. Í nóvember er allt komið á fullt með endurteknum útsölum þar sem boðið er upp á Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Lögfræðingar og lögfræðiálit
EyjanFastir pennarEinn fremsti lögfræðingur í sögu landsins, Njáll Þorgeirsson á Bergþórshvoli sagði í frægri ævisögu sinni þessi fleygu orð: „Allt orkar tvímælis sem gert er.“ Það eru tvær eða fleiri hliðar á hverju máli. Lögmenn eru sérfræðingar að finna og skilgreina þessar ólíku skoðanir sem hina einu réttu. Í yfirstandandi deilum innan ríkissaksóknaraembættisins og útlendingamála eru Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna
EyjanFastir pennarÞekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas
EyjanFastir pennarSigurður Breiðfjörð var þekktasta og vinsælasta skáld landsins framan af 19du öldinni. Hann var bæði kvensamur og drykkfelldur og lenti iðulega í útistöðum við lögin. Eins og margra alkóhólista er siður hirti hann ekki um álit samborgara sinna. Sigurður kvæntist og sleit hjónabandinu en fékk aldrei formlegan skilnað. Löngu seinna gekk hann í annað hjónaband og hafði gert sig Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Hallgerður
EyjanFastir pennarUm árabil var Hallgerður Höskuldsdóttir langbrók hataðasta kona Íslandssögunnar. Þjóðin kunni Njálu og hreifst með örlögum söguhetjanna. Gunnar Hámundarson á Hlíðarenda var kyntákn aldanna enda var hann allra mann glæsilegastur og mestur íþróttamaður. Menn báru Hallgerði konu hans ekki vel söguna. Hún var sögð hafa brugðist hetjunni á ögurstund og neitað um hárlokk í bogstreng. Gunnar var drepinn Lesa meira
Draugurinn í Brúnshúsi: „Sagðist hún vera send til þín og eiga að drepa þig“
Í síðustu viku fjallaði tímavél DV um Sigvardt Bruun, fangavörð í tukthúsinu við Arnarhól undir lok 18. aldar. Óþokka sem margar þjóðsögur spunnust um, þar á meðal undarlegan dauðdaga hans eftir spark frá hesti. Ekkja hans, Christine, keypti beykihús við Tjarnargötu 4 sem var nefnt Brúnshús en það var rifið í kringum árið 1830. Brúnshús Lesa meira
Sigurður Breiðfjörð dæmdur fyrir tvíkvæni
FókusSigurður Eiríksson Breiðfjörð var eitt af merkisskáldum 19. aldar en lifibrauð sitt hafði hann af beykisiðn. Sigurður var rímnaskáld mikið og ótal verk hans hafa verið gefin út á prenti. Minningu hans fylgdi hins vegar alltaf sú skömm að hafa hlotið dóm fyrir tvíkvæni. Trassaði að skilja í Eyjum Sigurður var fæddur árið 1798 á Lesa meira