fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Fréttir
08.05.2024

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi segir Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra hafa viðhaft ólýðræðisleg vinnubrögð með því að skipa upp á sitt einsdæmi starfshóp sem ætlað er það verkefni að skila tillögum til bæjarstjórans um framtíð tónlistarhússins Salarins. Þar að auki hafi Ásdís ritað erindisbréf fyrir starfshópinn ein síns liðs. Þetta hafi bæjarstjórinn allt gert Lesa meira

Segir auglýsingu á samkomulagi hafa verið senda út áður en bæjarráð samþykkti gjörning bæjarstjóra

Segir auglýsingu á samkomulagi hafa verið senda út áður en bæjarráð samþykkti gjörning bæjarstjóra

Eyjan
01.09.2023

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi Pírata í Kópavogi, segir að skipulagsfulltrúi Kópavogs hafi sent auglýsingu um afgreiðslu bæjarstjórnar á breyttu deiliskipulagi umdeildrar lóðaúthlutunnar á Kársnesi til birtingar í stjórnartíðindum sama dag og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, undirritaði samkomulag um uppbyggingu við fjárfestana í Fjallasól. Samkomulagið var undirritað með fyrirvara um samþykki bæjarráðs sem þó fundaði ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af