Kaþólski biskupinn á Íslandi lítur á íslenskan kvenskörung sem fyrirmynd
Fréttir31.10.2023
Á Facebook-síðu kaþólsku kirkjunnar á Íslandi var fyrr í dag birtur pistill eftir David Tencher, biskup kirkjunnar hér á landi. Í pistlinum minnist biskupinn sérstaklega Sigríðar Tómasdóttur (1871-1957) frá Brattholti í Biskupstungum og segist vilja taka hana sér til fyrirmyndar. Sigríður öðlaðist landsfrægð fyrir ötullega baráttu sína fyrir verndun Gullfoss en hún er sögð hafa Lesa meira