fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Sigríður Friðjónsdóttir

Aftur efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi

Aftur efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi

Fréttir
28.12.2024

Efnt hefur verið til rafrænnar undirskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara í deilum hans við Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara sem vill losna við hann úr starfi og neitar að úthluta honum verkefnum. Þetta er í annað sinn á síðustu misserum sem efnt er til undirsskriftasöfnunar til stuðnings Helga Magnúsi. Stofnað var til nýju undirskriftasöfnunarinnar á Lesa meira

Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur

Orðið á götunni: Að vera eða vera ekki – ótrúlegt klúður og vandræðagangur Guðrúnar Hafsteinsdóttur

Eyjan
08.09.2024

Orðið á götunni er að Guðrún Hafsteinsdóttir hafi haldið einstaklega illa á máli Helga Magnúsar Gunnarssonar, vararíkissaksóknara. Nú eru liðnar margar vikur frá því að Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, óskaði eftir því að ráðherra setti Helga Magnús í tímabundið leyfir frá störfum vegna ummæla sem hann viðhafði á samfélagsmiðlum í kjölfar dóms yfir Mohamad Kourani vegna Lesa meira

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Eyjan
01.08.2024

Átök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af