Sigríður Elva er ókrýnd mæjónesdrottning Íslands: Fékk eitt og hálft kíló í tækifærisgjöf
Matur09.11.2018
„Ég bara hreinlega veit ekki hvenær ástin á mæjónesi fæddist,“ segir fjölmiðlakonan Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og hlær. Það má með sanni segja að Sigríður Elva sé ókrýnd mæjónesdrottning Íslands en hún tengir þessa ást við þá staðreynd að hún hefur verið grænmetisæta í um 27 ár. „Framan af, og jafnvel enn þann dag í dag, Lesa meira
Sigríður Elva og Teitur skilin
Fókus08.10.2018
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, fréttakona á K100, og Teitur Þorkelsson, fyrrum fréttamaður eru skilin eftir 18 ára samband. Parið á saman eina dóttur. Sigríður Elva og Teitur hafa vakið athygli víða fyrir glæsileika sinn, bæði í starfi og saman í einkalífinu, og munu örugglega gera það áfram, en í sitt hvoru lagi.