Bjarni var sá sjöundi
EyjanVæntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira
Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“
EyjanKristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fjallar um viðbrögð Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við Samherjamálinu og meintum mútum fyrirtækisins í Namibíu. Líkir hann viðbrögðum Sigríðar við þegar dæmdur nauðgari sem hann fjallaði um fyrir mörgum árum, sagðist hafa „lent“ í nauðgun: „Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, reifar dóm Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum í pistli á Hringbraut. Segir hann að tekist hafi að ræða viðbrögðin við dómnum af yfirvegun og telur að eðlilegt sé að láta reyna á áfrýjun miðað við álit minnihlutans í dómnum. Þá víkur Þorsteinn sögunni að afsögn Sigríðar Andersen Lesa meira
Ráðherra verndar gerendur, ekki þolendur
FréttirSigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir hjá héraðsdómstólum. Einnig yrðu nöfn sakborninga í öllum öðrum sakamálum afmáð í dómum. Ástæðan fyrir þessu er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri Lesa meira
Sýndarástæða Sigríðar
Sigríður Andersen dómsmálaráðherra lagði nýverið fram frumvarp sem myndi hafa í för með sér breytingu á birtingu dóma. Yrðu þá dómar og úrskurðir í „viðkvæmum málum“ svo sem kynferðisbrotamálum ekki birtir. Einnig yrðu nöfn sakborninga í sakamálum afmáð í dómum. Tilgangur þessa er að sögn ráðherra að vernda brotaþola, vitni og fleiri sem koma við sögu. Þau Lesa meira