fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Sigríður Andersen

Orðið á götunni: Trúverðugleiki Miðflokksins

Orðið á götunni: Trúverðugleiki Miðflokksins

Eyjan
Í gær

Mikil umræða hefur spunnist um traust og trúverðugleika stjórnmálaflokka eftir að vandræðamál kom upp hjá Samfylkingunni vegna Þórðar Snæs Júlíussonar sem kostar hann þingsæti og hjá Sjálfstæðisflokki vegna ákvörðunar formanns flokksins að hleypa Jóni Gunnarssyni tímabundið inn í matvælaráðuneytið að því er virðist til að hræra í hvalveiðileyfamálinu. Orðið á götunni er að ekki gangi Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hvort gekk Sigríður Andersen í Miðflokkinn eða öfugt?

Svarthöfði skrifar: Hvort gekk Sigríður Andersen í Miðflokkinn eða öfugt?

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Svo sem fram hefur komið áður er Svarthöfði mikill áhugamaður um pólitík. Mætti jafnvel kalla hann nörd á því sviði og væri það ekki ofsagt. Hann man þá tíma er fjórflokkurinn var og hét. Það var á tímum kalda stríðsins og allt í mjög föstum skorðum. Milli stórveldanna ríkti ógnarjafnvægi og í pólitíkinni hér heima Lesa meira

Orðið á götunni: Panik í Valhöll – reynt að sannfæra Jón um að taka „baráttusætið“

Orðið á götunni: Panik í Valhöll – reynt að sannfæra Jón um að taka „baráttusætið“

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Orðið á götunni er að andrúmsloftið í Valhöll sé fremur drungalegt þessa dagana. Sjálfstæðismenn, og raunar fleiri, áttu von á því að flokkurinn tæki góðan kipp upp á við í skoðanakönnunum í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson sleit ríkisstjórninni og boðaði til kosningar. Almennt var talið að lítið fylgi flokksins í skoðanakönnunum að undanförnu stafaði Lesa meira

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk

Brynjar sorgmæddur en segist ekki ætla að skipta um flokk

Fréttir
21.10.2024

Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður, er sár og svekktur yfir því að Sigríður Andersen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, hafi ákveðið að gefa kost á sér fyrir Miðflokkinn fyrir komandi kosningar. Brynjar gerði þetta að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í gær. „Margt merkilegt og áhugavert kom fram í Sprengisandi nú áðan. Fyrst sú sorgarfrétt að Sigríður Andersen ætlaði í framboð Lesa meira

„Ég er ekki efni í neinn glæpamann og fattaði það þarna”

„Ég er ekki efni í neinn glæpamann og fattaði það þarna”

Fréttir
30.09.2024

Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra hefur lyft lóðum síðan hún var 12-13 ára gömul. Sigríður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, varð nýlega Íslandsmeistari í sínum þyngdarflokk í kraftlyftingum. Hún hefur æft mjög lengi og ákvað svo að áeggjan þjálfara síns að stíga út fyrir boxið og taka þátt í keppnum: ,,Ég er í Lesa meira

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Orðið á götunni: Sigríður Andersen næsti leiðtogi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn? – Hildur hefur „misst klefann“

Eyjan
22.09.2024

Orðið á götunni er að vandræðagangur Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur virðist engan enda ætla að taka. Flokkurinn hefur nú sex borgarfulltrúa en náði engu að síður að þríklofna í atkvæðagreiðslu um Borgarlínuna í síðustu viku. Ljóst er að Hildur Björnsdóttir, oddviti lista flokksins, hefur „misst klefann“ eins og sagt er þegar þjálfarar íþróttaliða ráða ekki Lesa meira

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Orðið á götunni: Hefur þetta fólk enga sómakennd?

Eyjan
13.03.2024

Orðið á götunni er að Sigríður Andersen, sem nú hefur sótt um starf ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneytisins, komi ekki til greina og verði sér einungis til enn frekari minnkunar með því að sækja um. Ljóst er að hæfir embættismenn eru meðal umsækjenda, fólk sem útilokað er að ganga fram hjá – ef allt er með felldu. Landsmenn eru Lesa meira

Bjarni var sá sjöundi

Bjarni var sá sjöundi

Eyjan
10.10.2023

Væntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Eyjan
14.11.2019

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fjallar um viðbrögð Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við Samherjamálinu og meintum mútum fyrirtækisins í Namibíu. Líkir hann viðbrögðum Sigríðar við þegar dæmdur nauðgari sem hann fjallaði um fyrir mörgum árum, sagðist hafa „lent“ í nauðgun: „Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Eyjan
19.03.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, reifar dóm Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum í pistli á Hringbraut. Segir hann að tekist hafi að ræða viðbrögðin við dómnum af yfirvegun og telur að eðlilegt sé að láta reyna á áfrýjun miðað við álit minnihlutans í dómnum. Þá víkur Þorsteinn sögunni að afsögn Sigríðar Andersen Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af