fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Sigríður Á. Andersen

Gunnar Smári með kenningu um hvað Sigríður Andersen hefur gert í „fríinu“

Gunnar Smári með kenningu um hvað Sigríður Andersen hefur gert í „fríinu“

Eyjan
07.05.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands og þar með svarinn óvinur frjálshyggjunnar, setti í dag fram kenningu um hver stæði að baki nýlegum skrifum á Vefþjóðviljann, eða Andríki, en það er miðill sem er „ætlað að kynna frjálslyndar stjórnmálahugmyndir með útgáfu og öðru starfi,“  líkt og segir á heimasíðu. Gunnar Smári telur að þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Lesa meira

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

Fókus
16.03.2019

Sigríður Andersen sagði af sér embætti dómsmálaráðherra vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í vikunni. Dómar Landsréttar eru í uppnámi og málið hefur valdið Íslendingum niðurlægingu á alþjóðavísu. Við embættinu tók Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð sem nú þegar gegnir glás af ráðherraembættum. Hér eru fimm einstaklingar sem hefðu getað tekið við lyklunum að dómsmálaráðuneytinu. Brynjar Níelsson Brynjar Lesa meira

Hvað fær Sigríður?

Hvað fær Sigríður?

16.03.2019

Eftir atburði liðinnar viku situr Sigríður Á. Andersen eftir með pólitískt svöðusár. Sigríður hefur lengi verið umdeild en staða hennar innan Sjálfstæðisflokksins hefur verið sterk enda er hún góð vinkona vina sinna. Sjálfstæðismenn sem falla af stalli fá gjarnan góðar stöður í kjölfarið, annaðhvort á vegum hins opinbera eða í einkageiranum. Geir H. Haarde var Lesa meira

Katrín hnyklar vöðvana

Katrín hnyklar vöðvana

15.03.2019

Augljóst var að Katrín Jakobsdóttir beitti Sjálfstæðismenn miklum þrýstingi til þess að koma Sigríði Á. Andersen úr sæti dómsmálaráðherra. Á þriðjudag var ekkert fararsnið á Sigríði og hún hefur talið stöðu sína trausta. En annað kom á daginn eftir að Katrín sneri heim frá New York. Þegar Sigríður boðaði til blaðamannafundar sagðist hún ætla að Lesa meira

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Davíð segir dóminn opna „öskju Pandóru“ og að óbreyttur dómaralisti frá Sigríði hefðu engu breytt

Eyjan
13.03.2019

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins fjallar í dag um úrskurð Mannréttindadómstóls Evrópu í gær, sem sagði að skýlaust brot hefði verið framið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans þegar Sigríður Á. Andersen skipaði 15 dómara við Landsrétt. Leiðarahöfundur, sem að öllum líkindum er Davíð Oddsson, spyr hvort það sé hinsvegar raunin og tekur fram að dómurinn hafi verið „klofinn“ en Lesa meira

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Björn um áhrif dóms MDE:  „Hvort það skapar réttaróvissu hér kemur í ljós“

Eyjan
12.03.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, fjallar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu í morgun þar sem Guðmundur Andri Ástráðsson vann mál sitt gegn íslenska ríkinu. Þótti hann ekki hafa fengið réttláta málsmeðferð í Landsrétti, þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra stóð ekki rétt að skipan dómara í réttinn. Tveir dómarar af fimm dæmdu íslenska ríkinu í hag Lesa meira

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Dómaraskipan Sigríðar braut gegn mannréttindasáttmálanum – Íslenska ríkið bótaskylt

Eyjan
12.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því í dag að dómaraskipan Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans, er fjallar um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi. Er íslenska ríkið bótaskylt í málinu. RÚV greinir frá. Sigríður skipaði 15 dómara við hinn nýja Landsrétt árið 2017. Fjórir dómaranna sem metnir voru Lesa meira

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Niðurstöðu að vænta úr Landsréttarmálinu á morgun

Eyjan
11.03.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu mun kveða upp úrskurð sinn á morgun í Landsréttarmálinu svokallaða, þegar Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, skipaði 15 dómara við Landsrétt árið 2017. Skorið verður úr um hvort ákvörðun hennar um að virða að vettugi niðurstöðu hæfnisnefndar, standist lög og ákvæði mannréttindasáttmálans. Fréttablaðið greinir frá. Fjórir dómarar sem hæfnisnefnd mat hæfa til starfans voru Lesa meira

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Brynjar með bombu um mansal: „Stormur í vatnsglasi og hluti af pólitískri hugmyndafræði?“

Eyjan
05.03.2019

Fjölnir Sæmundsson, varaþingmaður VG, lagði í gær á Alþingi fram fyrirspurn til Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um aðgerðaráætlun gegn mansali, en rúm tvö ár eru liðin síðan mansalsáætlunin rann úr gildi. Vísaði hann til mýmargra frétta um mansal hér á landi og sagði það „viðverandi vandamál“ sem alþjóðastofnanir hefðu gert athugasemdir við, til dæmis hversu Lesa meira

Halelúja-samkoma á Nauthóli

Halelúja-samkoma á Nauthóli

16.11.2018

Miðvikudaginn 28. nóvember fer fram málþing um tilgang dómabirtinga á netinu. Er það á vegum Dómarafélagsins, Lögmannafélagsins og Lögfræðingafélagsins og tengist fyrirliggjandi og umdeildu frumvarpi dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen. Samkvæmt frumvarpinu yrði hætt að birta dóma í „viðkvæmum málum“, svo sem kynferðisbrotamálum, og öll nöfn afmáð í sakamálum. Athygli vekur að þeir sem taka til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af