fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð pólitísk ólund

EyjanFastir pennar
29.07.2023

Það liggur við að maður öfundi nú þegar stjórnmálafræðinga og sagnfræðinga framtíðarinnar sem eiga fyrir höndum rannsóknir á pólitísku ástarsambandi Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, þessara tveggja meintu höfuðpóla í íslenskum stjórnmálum. Og ekki síst munu fræðastörfin beinast að því af hvor þeirra sprakk fyrr á limminu og fékk skömmustu á hinum, en að baki er hálft annað kjörtímabil sem Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð

Sigmundur Ernir skrifar: Vanrækslan er verðlaunuð

EyjanFastir pennar
22.07.2023

Íslandsbankamálið hefur sent þjóðina aftur á byrjunarreit, hvort sem samlöndunum líkar það betur eða verr. Það sýnir þeim að viðskiptalífið stjórnast öðru fremur af tvennu, óþreyjunni eftir ofsagróða og útsjónarseminni við að stytta sér leið að honum, burtséð frá lögum og reglum. Þetta er gömul saga og ný – og hún breytist ekki að neinu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

Sigmundur Ernir skrifar: Lengi lifi kynin öll

EyjanFastir pennar
08.07.2023

Það hefur verið mikið lán fyrir íslenskt samfélag á síðustu áratugum að geta horfst í augu við alla þá fjölbreytni og hæfileika sem sannarlega skreyta mannlífið hér á landi – og gefa fólki tækifæri til að njóta sinna eigin eðliskosta. Lengi vel ríkti einsleitnin ein á Íslandi. Karllæg vanafestan leið engar undanþágur frá ofríki og Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Rólitík

Sigmundur Ernir skrifar: Rólitík

EyjanFastir pennar
17.06.2023

Það er værðarlegt um að litast í íslenskri pólitík – og svo sem lítið að frétta af raunverulegum áherslubreytingum. Það situr allt við það sama. Og stjórnarflokkarnir hafa komið sér þægilega fyrir inni í stássstofunni með staup af púrtvíni í hendi og henda gaman að því sem hver segir. Þetta er nefnilega svo þægilegt. Það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af