fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Þjóðin vill slaufa Ísrael

Sigmundur Ernir skrifar: Þjóðin vill slaufa Ísrael

EyjanFastir pennar
23.12.2023

Löngum hefur þeirri klisju verið veifað að ekki eigi að blanda saman pólitík og skemmtun, ellegar stjórnmálum og listum, hvað þá þjóðmálum og íþróttum. Rökin hafa gjarnan verið í þá veru að þjóðin eigi að geta notið samkomuhalds án þess að drepa það í dróma með dægurþrasi og nöldri. Og hlífa beri mannamótum og menningu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

Sigmundur Ernir skrifar: Vestræn heimild til þjóðarmorðs

EyjanFastir pennar
09.12.2023

Gasaströndin er helvíti á jörðu. Gereyðingarstefna ísraelskra stjórnvalda á þessu þéttbýlasta svæði heims gerir það að verkum að saklausir borgarar eru stráfelldir, innikróaðir í rústum og húsaleifum, þar á meðal þúsundir barna á þúsundir ofan. Einu gildir þótt almennir íbúar Gasa eigi enga sök á glæpaverkum Hamasliða, sem ber auðvitað að fordæma eins og önnur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Bannfæring fortíðarinnar

Sigmundur Ernir skrifar: Bannfæring fortíðarinnar

EyjanFastir pennar
02.12.2023

Eitt er víst í áranna rás að tímarnir breytast og mennirnir með. Það getur heldur ekki annað verið, því stöðug og öflug barátta fyrir mannréttindum og frelsi undirokaðra hefur skilað sér í gerbreyttu samfélagi frá einni öld til annarrar. Og sakir þessa breytast viðhorf. Það sem þótti eðlilegt í eina tíð er í skásta falli Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík einfaldleikans

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík einfaldleikans

EyjanFastir pennar
25.11.2023

Stjórnmálahreyfingum sem eru hallar undir pólitískar sjónhverfingar hefur vaxið fiskur um hrygg á undanförnum árum sem má að miklu leyti rekja til breyttrar og landamæraminni heimsmyndar, en jafnframt þess að hefðbundnir flokkar frá hægri til vinstri hafa verið værukærir og misst trúverðugleika í huga almúgans sem sér enga praktíska pólitík lengur fyrir eintómu embættismannaveldi. Fyrir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

EyjanFastir pennar
18.11.2023

Engri atvinnugrein hefur ráðandi stjórnarfar á Íslandi brugðist jafn hrapallega á síðustu áratugum og landbúnaðinum. Hann hefur verið skilinn eftir úti á berangri. Og sjálfsagt er hægt að taka dýpra í árinni og segja að hann hafi mátt éta það sem úti frýs. Í öllu falli hefur hann setið eftir innan Evrópulanda. Og óneitanlega verður Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

Sigmundur Ernir skrifar: „Sagðirðu árás?“

EyjanFastir pennar
04.11.2023

Rétt tuttugu ár eru frá því að íslenskir stjórnarherrar tóku það upp hjá sjálfum sér að setja Ísland á lista hinna staðföstu þjóða án þess að spyrja þing eða þjóð. Með þeirri ákvörðun voru landsmenn í fyrsta skipti orðnir beinir aðilar að stríði, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Og Ísland var án nokkurrar Lesa meira

Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi Sigmundar Ernis

Fullt út úr dyrum í útgáfuhófi Sigmundar Ernis

Fókus
03.11.2023

Mikið fjölmenni var í útgáfuhófi Sigmundar Ernis Rúnarssonar fyrir bók hans, Í stríði og friði fréttamennskunnar, sem haldið var í Pennanum-Eymundsson í Kringlunni í vikunni. Í bókinni fer Sigmundur Ernir yfir feril sinn í fjölmiðlum en hann spannar meira en fjóra áratugi. Hann var virkur þátttakandi þegar einkareknir ljósvakamiðlar stigu fyrstu skrefin hér á landi á Lesa meira

Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman

Aurskriða í Ólafsfirði kom Simma og Ellu saman

Eyjan
29.10.2023

Stöð 2 varð örlagavaldur í lífi margra sem þar störfuðu á upphafsárum stöðvarinnar. Á lítilli starfsstöð var nándin mikil. Starfsfólk ruglaði saman reitum og mörg hjónabönd, sem enn standa styrkum fótum, urðu til þó að önnur sambönd stæðust ekki tímans tönn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fer yfir þessa tíma í nýrri bók sinni, Í stríði og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af