fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Forsjárhyggja hefur verið leiðarstef í íslenskri samfélagsgerð um árabil – og raunar svo lengi að elstu menn hafa ekki um frjálst höfuð strokið. Fyrir vikið hefur myndast sú hefð í landinu að valdastéttin taki einstaklingsfrelsinu fram í einu og öllu. Kemur hér tvennt til. Annars vegar hefur ríkisvaldið litið svo á að það eigi að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

Sigmundur Ernir skrifar: Íslenska leiðin er samráð í stað samkeppni

EyjanFastir pennar
24.02.2024

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði á dögunum hertar aðgerðir gegn viðskiptabönkunum á Íslandi sem hirða formúgur af fólki fyrir það viðvik eitt að strjúka korti við posa. Það er ekki bara tímabært, heldur líka réttlætismál fyrir neytendur í landinu sem sæta óheyrilegu okri í þessum efnum, langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndunum. En það er Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

Sigmundur Ernir skrifar: Maðurinn sem varð að snúa aftur

EyjanFastir pennar
17.02.2024

Þegar hyllir undir að aldarfjórðungur sé liðinn af nýrri öld – og það liggi fyrir að mannkynið hafi lítið sem ekkert lært af hildarleik síðustu aldar, blasir það einnig við að lýðræði og skoðanafrelsi á í vök að verjast. Að hvoru tveggja er sótt af meiri þunga og illmennsku en núlifandi kynslóðir hafa kynnst á Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Ný-íslenskan og hættur hennar

Sigmundur Ernir skrifar: Ný-íslenskan og hættur hennar

EyjanFastir pennar
10.02.2024

Íslensk tunga hefur blessunarlega verið þeirrar náttúru frá alda öðli að geta lagað sig að breyttum tímum og tíðaranda. Það hefur einkum stafað af því að það hefur verið metnaðarmál landsmanna að smíða orð sem hæfa nýjungum og umskiptum í atvinnulífi, menningu og samfélagsgerð. Heita má að ástríða af þessi tagi hafi skapað íslenskunni sérstöðu Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Nú er hún Valhöll varla annað en stekkur

Sigmundur Ernir skrifar: Nú er hún Valhöll varla annað en stekkur

EyjanFastir pennar
03.02.2024

Stjórnmálaflokkar eiga það til að breytast þegar að þeim kreppir. Það er gömul saga og ný. Þá hrökkva þeir einmitt undan. Og taka heldur betur til fótanna. Þeim er nefnilega gjarnt að flýja gömul gildi sín ef foringjarnir horfa fram á fylgishrun af fordæmalausu tagi. Þá er breytt um kúrs. Og ef ekki sakir taugaveiklunar, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin afskrifa Evrópu

EyjanFastir pennar
27.01.2024

Það eru viðsjár á Vesturlöndum. Gamalkunnug gildi vestrænnar samvinnu eru að veikjast til muna. Og jafnvel lýðræði og mannréttindi eiga undir högg að sækja í því mikla stórveldi sem hæst hefur haldið frelsiskyndlinum á lofti frá því seint á átjándu öld. Nú skakkar þar miklu. Forheimska lýðskrumsins er að festa sig í sessi í Bandaríkjunum. Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

Sigmundur Ernir skrifar: Það þarf að stytta upp í borginni

EyjanFastir pennar
13.01.2024

Það voru varla liðnir nema fáeinir dagar af nýju ári þegar Guðrún Jónsdóttir, ein mikilvirkasta baráttukona fyrir kvenréttindum og fyrsti félagsráðgjafinn á Íslandi, féll frá, á tíræðisaldri. Andlát hennar er okkur eftirlifendum áminning um hvaða manneskjur skipta mestu máli í samfélaginu. Og þar rís Guðrún hátt og gín yfir flestum þeim sem hefur opinberlega verið Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Málamiðlanir hafa máð burt stjórnmálin

Sigmundur Ernir skrifar: Málamiðlanir hafa máð burt stjórnmálin

EyjanFastir pennar
06.01.2024

Flokkshollusta síðustu aldar hefur vikið fyrir frjálslyndi og fjölbreytni í hugum fólks. Það á erfiðara með að gefa sig einni og sömu skoðuninni á vald fyrir lífstíð. Það telur sig jafnvel geta haft hag af því að strjúka um frjálst höfuðið, sem þótti náttúrlega óhugsandi á síðustu öld þegar piltar og stúlkur voru fædd inn Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

Sigmundur Ernir skrifar: Breytt sjálfsmynd lands og þjóðar

EyjanFastir pennar
30.12.2023

Íslendingar standa frammi fyrir breyttri landsmynd – og raunar sjálfsmynd þjóðar, sem rekja má til þess að þéttbýlasta svæði landsins, sjálft suðvesturhornið, mun líklega búa við langvarandi óöryggi hvað varðar alla innviði og ábúð um ókomna tíð. Þetta er auðvitað þeim mun alvarlegra sem það liggur fyrir að opinberri þjónustu í landinu er svo að Lesa meira

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Fýlan lekur af Birni Bjarnasyni vegna bókar Sigmundar Ernis

Eyjan
23.12.2023

Í bráðskemmtilegri bók Sigmundar Ernis Rúnarssonar, sem kom út fyrir þessi jól og fjallar um langan feril hans í blaðamennsku og umhverfi fjölmiðla á Íslandi síðustu 40 árin, gerir hann meðal annars grín að ýmsu vandræðalegu hjá Morgunblaðinu og rekur staðreyndir sem greinilega hafa hitt Moggamenn illa fyrir. Orðið á götunni er að Sigmundi hafi tekist vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af