Sigmundur Ernir skrifar: Það er hægt að breyta um pólitískan kúrs
EyjanFastir pennarSögulegustu umskiptin í íslenskri pólitík eru þau þegar Reykjavíkurlistinn komst til valda fyrir réttum þrjátíu árum. Þá var íhaldinu veitt náðarhöggið í borginni, eitthvað sem forhertustu og innmúruðustu afturhaldsseggir höfuðstaðarins töldu að væri með öllu óhugsandi um aldur og ævi. Auðvitað hafði lestin runnið út af sporinu fáeinum árum áður, en þá mistókst þáverandi krónprins Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Drög að ferðamannamengun
EyjanFastir pennarÞað er í sjálfu sér umhugsunarvert að okrið á Íslandi skuli vera helsti bjargvættur íslenskrar ferðaþjónustu. Það kemur í veg fyrir að ferðamannastraumurinn hingað til lands verði innviðunum ofviða og eyðileggi orðspor greinarinnar um óspillta náttúru og einstaka upplifun í einu fámennasta landi heims. Það er álit flestra sem gerst þekkja til þessa málaflokks að Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Uppsöfnuð hræðsla við skoðanaskipti
EyjanFastir pennarÞað var alvanalegur siður á kaffistofum landsmanna á árum áður að tala með hrútshornum um annað fólk, einkum og sér í lagi ef það heyrði ekki sjálft til. Og líkast til hefur það fylgt fámenninu í hverju plássi, hringinn í kringum landið, að níða skóinn af næsta manni. Sú er breytingin að kaffistofan hefur færst Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík í verki
EyjanFastir pennarÞví hefur stundum verið haldið fram að pólitíkin aðhafist ekki nokkurn skapaðan hlut, enda fari henni betur að sitja inni í aflokuðum fundarherbergjum í alvanalegu spjalli sínu um daginn og veginn – og njóti sín hvað helst ef fulltrúum hennar tekst að fara í hár saman. Nefnilega svo að árangur hennar verði helst og oftast Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Byggðabót sem bragur er að
EyjanFastir pennarÍ öllu því ógurlega argaþrasi sem fylgir því fyrir þjóðina að velja sér nýjan forseta og hafna þeim hinum sem þykja heldur lakari frambjóðendur – og hafa um það allt saman einhver þau gölnustu gífuryrði sem hægt er að missa af vörum sínum – er ekki úr vegi að njóta vorsins og huga um stund Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
EyjanFastir pennarLengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
EyjanFastir pennarÞær spurningar hafa vaknað og ágerst á síðustu árum á hvaða vegferð Vinstri græn eru. Og það segir auðvitað sína sögu í þeim efnum að fyrrverandi ráðherra og löngum þungavigtarmaður flokksins, Ögmundur Jónasson, skuli hafa komist á þeirri persónulegu niðurstöðu að VG þekki ekki lengur uppruna sinn og erindi í pólitík, því hvorki væri hann Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
EyjanFastir pennarSvo háttar til í íslensku samfélagi – og hefur gert um langt árabil – að þjóðin kýs sér fremur vinstrisinnaðan forseta, en afneitar þeim sem eru íhaldsmegin í lífinu. Svona hefur þetta verið allan lýðveldistímann – og er þeim mun merkilegra sem sú staðreynd liggur fyrir að áttatíu prósent af þeim áttatíu árum hafa hægrimenn Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
EyjanFastir pennarNú er svo komið í íslenskri pólitík að heldur ámátlegt ákall berst úr innsta búri Sjálfstæðisflokksins, sem er, að minnsta kosti enn sem komið er, stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi Íslendinga. Og ber að ávarpa sem slíkan. En það er af bænakvakinu að heyra að borgaralegu öflin í landinu eigi nú að taka höndum saman svo varhugaverðir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Tuttugasta öldin, taka tvö
EyjanFastir pennarEitraðasta og eftirminnilegasta ádeilan á mannkynssögu síðustu aldar draup úr penna austurríska rithöfundarins Stefan Zweig, en aldarfarslýsing hans í bókinni, Veröld sem var, er óviðjafnanleg. Bókin kom fyrst út 1942 þegar enn einn hildarleikurinn stóð sem hæst í Evrópu og ekki sá fyrir endann á geigvænlegu manntjóni um allar jarðir. Við lesturinn verður ekki annað Lesa meira