Sigmundur Ernir skrifar: Pólitík í verki
EyjanFastir pennarÞví hefur stundum verið haldið fram að pólitíkin aðhafist ekki nokkurn skapaðan hlut, enda fari henni betur að sitja inni í aflokuðum fundarherbergjum í alvanalegu spjalli sínu um daginn og veginn – og njóti sín hvað helst ef fulltrúum hennar tekst að fara í hár saman. Nefnilega svo að árangur hennar verði helst og oftast Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Byggðabót sem bragur er að
EyjanFastir pennarÍ öllu því ógurlega argaþrasi sem fylgir því fyrir þjóðina að velja sér nýjan forseta og hafna þeim hinum sem þykja heldur lakari frambjóðendur – og hafa um það allt saman einhver þau gölnustu gífuryrði sem hægt er að missa af vörum sínum – er ekki úr vegi að njóta vorsins og huga um stund Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Áhugafólk um okur á Íslandi
EyjanFastir pennarLengi skal landann reyna. Þar eru skilaboð Seðlabanka Íslands komin. Það er forkólfum hans kappsmál að halda stýrivöxtum í 9,25 prósentum í að minnsta kosti heilt ár. Einu gildir þó það augljósa. Krónan er ekki hagstjórnartæki. Krónan lýtur nefnilega ekki stjórn. Því þrátt fyrir að stýrivextir á Íslandi séu yfir 100 prósentum hærri en á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
EyjanFastir pennarÞær spurningar hafa vaknað og ágerst á síðustu árum á hvaða vegferð Vinstri græn eru. Og það segir auðvitað sína sögu í þeim efnum að fyrrverandi ráðherra og löngum þungavigtarmaður flokksins, Ögmundur Jónasson, skuli hafa komist á þeirri persónulegu niðurstöðu að VG þekki ekki lengur uppruna sinn og erindi í pólitík, því hvorki væri hann Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
EyjanFastir pennarSvo háttar til í íslensku samfélagi – og hefur gert um langt árabil – að þjóðin kýs sér fremur vinstrisinnaðan forseta, en afneitar þeim sem eru íhaldsmegin í lífinu. Svona hefur þetta verið allan lýðveldistímann – og er þeim mun merkilegra sem sú staðreynd liggur fyrir að áttatíu prósent af þeim áttatíu árum hafa hægrimenn Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
EyjanFastir pennarNú er svo komið í íslenskri pólitík að heldur ámátlegt ákall berst úr innsta búri Sjálfstæðisflokksins, sem er, að minnsta kosti enn sem komið er, stærsti stjórnmálaflokkurinn á Alþingi Íslendinga. Og ber að ávarpa sem slíkan. En það er af bænakvakinu að heyra að borgaralegu öflin í landinu eigi nú að taka höndum saman svo varhugaverðir Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Tuttugasta öldin, taka tvö
EyjanFastir pennarEitraðasta og eftirminnilegasta ádeilan á mannkynssögu síðustu aldar draup úr penna austurríska rithöfundarins Stefan Zweig, en aldarfarslýsing hans í bókinni, Veröld sem var, er óviðjafnanleg. Bókin kom fyrst út 1942 þegar enn einn hildarleikurinn stóð sem hæst í Evrópu og ekki sá fyrir endann á geigvænlegu manntjóni um allar jarðir. Við lesturinn verður ekki annað Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Hægrimenn óttast sköpunarkraftinn
EyjanFastir pennarAlveg er það makalaust hvað hægrimönnum hér á landi er mikið í nöp við listamenn. Þeir virðast óttast sköpunarkraftinn eins og heitan eldinn. Nærri stappar að þeir sjái rautt þegar eitthvað lítilræði af almannafé rennur til menningarmála, en þá geta þeir ekki á heilum sér tekið eins og augljóst má vera af ólundarlegum viðbrögðunum. Þetta Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp
EyjanFastir pennarÖfgaöflunum í Ísrael er að takast æðsta ætlunarverk sitt; að hrekja alla Palestínumenn frá heimkynnum sínum. Fyrir fullt og allt. En að því var raunar ætíð stefnt. Sagan er sönnun þess. Og grimmdin auðvitað líka. Því engir ráðamenn í heimi hér hafa oftar unnið hryðjuverk á einni og sömu þjóðinni og vopnum hlaðinn Ísraelsher á Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Hvirfilbylur bölmóðsins
EyjanFastir pennarSá er munurinn á vinnuskúrum gamalla daga og samfélagsmiðlum síðustu missera að landlægt tuðið var lokað af inni á kaffistofum í eina tíð – og sat þar eftir þegar haldið var til vinnu á ný – en nú er búið að hleypa því út um allar jarðir, svo neikvæðnin nötrar í hlustum landsmanna. Og sú Lesa meira