fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískur pappakassi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískur pappakassi

EyjanFastir pennar
27.05.2023

Stjórnarflokkarnir þrír mæta miklum mótbyr nú um stundir, en skoðanakannanir benda til þess að kjósendur vilji breytingar og nýjar áherslur við valdstjórn landsins. Vinstri grænir eru við það að þurrkast út af þingi samkvæmt hverri fylgiskönnuninni af annarri, en þeir virka orðið eins og hver önnur pólitísk uppfylling í hefðbundinni helmingaskiptastjórn hjá íhaldsöflum landsins. Þeir Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Evrópsk samstaða

Sigmundur Ernir skrifar: Evrópsk samstaða

EyjanFastir pennar
20.05.2023

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar:  Evrópuráðsfundurinn sem haldinn var á Íslandi í vikunni sem er að líða er áminning um að orðin frelsi, lýðræði og mannréttindi eru hlaðin merkingu og inntaki. Þau eru ekki léttvæg fundin, heldur standa þau fyrir gildi sem varða mannúð og virðingu fyrir réttindum allra í samfélaginu – og hverfast því ekki Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar – Röddunum fækkar

Sigmundur Ernir skrifar – Röddunum fækkar

EyjanFastir pennar
16.04.2023

Eftir því sem einkareknum og ritstýrðum fjölmiðlum fækkar á Íslandi – og líklega sér ekki fyrir endann á því – minnkar ekki aðeins aðhaldið sem þeim ber að sýna stofnunum og athafnalífi í landinu, heldur veikist lýðræðið – og umræðan um mannréttindi verður snautlegri. Þessi ískyggilega þróun færir þeim fréttamiðlum sem eftir standa aukna ábyrgð, Lesa meira

Sigmundur segir þetta vera stóru kjarabótina og að spillta kunningjasamfélagið hafi átt undir högg að sækja

Sigmundur segir þetta vera stóru kjarabótina og að spillta kunningjasamfélagið hafi átt undir högg að sækja

Eyjan
01.12.2022

Samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana þá er ekki annað að sjá en að meirihluti landsmanna, það er af þeim sem taka afstöðu, sé hlynntur fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu. Er það jafn eðlilegt og það er skiljanlegt. Svona hefst leiðari Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnina „Stóra kjarabótin“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. Lesa meira

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Sigmundur segir þetta ástæðuna fyrir að Framsóknarflokknum líði vel

Eyjan
17.11.2022

„Pólitíska sundurgerðin við ríkisstjórnarborðið blasir æ betur við eftir því sem lengra líður frá því að heimsfaraldurinn ætlaði hér allt um koll að keyra, eins og raunar víðar um veröldina. Skjólið sem stjórnin hafði af pestinni á síðasta kjörtímabili, einmitt eftir að hveitibrauðsdögum hennar var lokið, kom sér afar vel fyrir hana, enda má segja Lesa meira

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Sigmundur spyr hvenær komi að skuldadögum

Eyjan
25.08.2022

Ferðamannalandið Ísland er umfjöllunarefni leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Skuldadagar“ og er skrifaður af Sigmundi Erni Rúnarssyni, ritstjóra. „Ísland er að stimpla sig inn í hugum ferðamanna sem dýrasta land í Evrópu – og þótt víðar væri leitað um álfur og alla kima heimskringlunnar. Og enda þótt dýrtíðin hér á landi hafi Lesa meira

Sigmundur Ernir spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn

Sigmundur Ernir spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn

Eyjan
23.09.2021

Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, spáir E-flokknum sigri í kosningunum á laugardaginn. Eflaust reka einhverjir upp stór augu við þessa spá og velta fyrir sér hvaða flokkur þetta sé og af hverju þeir hafa ekki heyrt um hann fyrr. „Ef að líkum lætur fer E-flokkurinn með sigur af hólmi í alþingiskosningunum að þessu sinni, eins og raunar Lesa meira

Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar

Sigmundur segir að full ástæða sé til að efast um áreiðanleika hæstaréttar

Eyjan
15.09.2021

Áður en hæstiréttur hófst handa við að dæma fólk fyrir eitt og annað tengt stjórnun helstu peningastofnana landsins í tengslum við hrun bankanna í hruninu fengu dómararnir níu við réttinn tækifæri til að skýra frá fjárhagslegum tengslum sínum við föllnu bankana. Fjórir svöruðu en fimm gerðu það ekki. Í kjölfarið hófst rétturinn handa við að Lesa meira

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Íslenskir sóðar og dönsk snyrtimenni

Fréttir
04.04.2021

Fyrir um einum og hálfum áratug skellti Sigmundur Ernir Rúnarsson, sjónvarpsstjóri Hringbrautar, sér í á tónleika með ensku stórsveitinni Procol Harum í Danmörku. Þeir fóru fram á miðju Sjálandi, suðvestur af Hróarskeldu. Sigmundur skýrir frá þessu í grein í Fréttablaðinu sem ber heitið „Íslenskur sóðaskapur“. Hann rifjar upp að tónleikagestir hafi streymt á svæðið og að hann minnist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af