fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

EyjanFastir pennar
Í gær

Sú gerræðislega ofstækisalda sem ríður yfir Bandaríkin vekur upp þá áleitnu spurningu hvort mélbrotinni vöggu lýðræðisins, sem þar blasir nú við, verði klambrað saman á nýjaleik. Eftir hundrað daga valdatíð Donalds Trump er það allsendis óvíst. Og ef fram heldur sem horfir, og einbeittir einræðistilburðir þessa fasíska forseta verða ekki stöðvaðir, svo sem af hernum, Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

Sigmundur Ernir skrifar: Útgerðin fer þangað sem henni sýnist

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Byggðatryggð stórskipaútgerðarinnar á Íslandi er ekki meiri en svo að hún er svikul. Það sýnir sagan, svo ekki verður um villst. Allt frá því ísfirska Guggan var seld skömmu fyrir síðustu aldamót – og því var heitið af nýjum eigendum að hún yrði „áfram gul og gerð út frá Ísafirði“ fóru sjávarbyggðirnar hringinn í kringum Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

Sigmundur Ernir skrifar: Alþjóðaviðskipti ráða mestu um hag fólks

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Það er engum vafa undirorpið að frjáls verslun og öflug alþjóðaviðskipti hafa stuðlað að þeim góðu lífskjörum sem Íslendingar búa við. Og þar er undirstaða allra framfara þeirra komin. Opið hagkerfi – og afneitun einangrunar og nesjamennsku – hefur gert Ísland að einu ríkasta landi heims. Þessi sannindi skipta sköpum í tilviki smárra hagkerfa, þar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Ánægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn

Sigmundur Ernir skrifar: Nú drepa þeir tvo fyrir einn

EyjanFastir pennar
15.03.2025

Blóðþyrstir og herskáir vígamenn Ísraela nýta sér alla jafna hefndarréttinn úr hófi fram. Hverja og eina einustu árás af hálfu veikburða andstæðinga sinna fyrir botni Miðjarðarhafs, gjalda þeir fyrir með gereyðingu. Og mannfall skiptir þá engu máli. Enda eru skotmörkin ekki síst barnasjúkrahús. Frá því Hamasliðar réðust með svívirðilegum hætti á Ísrael í byrjun október Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Fólkið fór ekki, heldur flokkurinn

Sigmundur Ernir skrifar: Fólkið fór ekki, heldur flokkurinn

EyjanFastir pennar
08.03.2025

Nýjum formanni Sjálfstæðisflokksins er óskað velfarnaðar í störfum sínum á komandi misserum, enda er mikilvægt að margvíslegar og ólíkar stjórnmálahreyfingar hér á landi hafi á að skipa góðu fólki og vel meinandi manneskjum. Það var líka vel til fundið að til forystustarfa í þessum gamla, og á stundum karllæga valdaflokki, hafi valist kona, sem kemur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Í hvaða álfu eru íslenskir flokkar?

Sigmundur Ernir skrifar: Í hvaða álfu eru íslenskir flokkar?

EyjanFastir pennar
01.03.2025

Það verður einkar athyglisvert að sjá hvaða leið gamli Sjálfstæðisflokkurinn velur sér upp úr þeim pólitíska afdal sem hann hefur ráfað um á síðustu árum og áratugum, en þar hefur hann sem kunnugt er tapað erindi sínu og uppruna í íslenskum stjórnmálum, ásamt náttúrlega kjósendum sínum. Um þetta eru báðir frambjóðendur flokksins í komandi formannsslag Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

EyjanFastir pennar
22.02.2025

Ábatasamasta hagræðingaraðgerð sem hugsast getur í íslensku hagkerfi er upptaka evru, en eins og skrifari þessara orða minntist á í síðasta pistli sínum, fyrir réttri viku, myndi árlegur sparnaður A-hluta ríkissjóðs nema öllum launakostnaði Landspítalans, en þar vinna 5000 manns. Þá er ónefndur ábatinn fyrir annan ríkisrekstur, stofnanir, sveitarfélög, atvinnulífið og félagasamtök, að ógleymdum heimilum Lesa meira

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári

Sigmundur Ernir: Krónan kostar íslensk heimili 250 þúsund krónur á mánuði – heildarkostnaður 500 milljarðar á ári

Eyjan
16.02.2025

Íslenska krónan kostar venjulegt íslenskt heimili 200 þúsund krónur í hverjum einasta mánuði. Vaxtamunurinn milli Íslands og evrusvæðisins er um 4,5 prósent, sé horft til meðaltals síðustu 20 ára, og íslenskt heimili með 50 milljóna húsnæðislán borgar því um 200 þúsund krónum meira á mánuði en heimili á evrusvæðinu. Þetta kemur fram í pistli Sigmundar Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur

EyjanFastir pennar
15.02.2025

Það var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af