fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Eyjan
16.01.2019

Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, stýrði í dag fundi vegna Klausturs-málsins umtalaða. Á fundinum var áberandi að þingmenn Miðflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og  Gunnar Bragi Sveinssvon, voru fjarverandi þrátt fyrir vera báðir á Klaustursupptökunum sem urðu tilefni fundarins. Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi sendur báðir frá sér yfirlýsingu sem þeir báðu Helgu Völu Lesa meira

Miðflokkurinn er ódrepandi

Miðflokkurinn er ódrepandi

04.01.2019

Tvær síðustu skoðanakannanir á fylgi flokkanna hafa sýnt svo ekki verður um villst að Miðflokkurinn er ódrepandi. Í þeirri fyrri fékk hann tæplega fimm prósent og í þeirri seinni tæplega sex. Ætla mætti að rúmlega helmingun á fylgi sé verulegt áfall fyrir flokk en kannanirnar sýna að lægstu mörk flokksins myndu koma nokkrum fulltrúum á Lesa meira

Samsæriskenningar virka

Samsæriskenningar virka

07.12.2018

Margir hafa á undanförnum dögum gert grín að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni fyrir mjög hæpnar skýringar hluta Klaustursupptakanna. Það er þegar einhver heyrist augljóslega herma eftir sel eða sæljóni þegar nafn Freyju Haraldsdóttur bar á góma. Skýringarnar sem gefnar hafa verið á þessu eru að einhver hafi mögulega verið að færa stól eða bremsa á reiðhjóli Lesa meira

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Skrif Sigmundar Davíðs og Gunnars Braga á Facebook um Klaustursmálið fá harða útreið hjá lesendum

Fréttir
30.11.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum hvað er mál málanna þessar klukkustundirnar eftir að DV og Stundin hófu að birta upptökur sem voru gerðar á Klausturbarnum af samtölum sex þingmanna. Viðbrögðin hafa verið misjöfn og ljóst er að málinu er hvergi nærri lokið. Eins og gerist á tímum samfélagsmiðla gripu tveir sexmenninganna, þeir Sigmundur Lesa meira

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Menntamálaráðherra kölluð tík á Klaustursfundinum: „Henni er ekki treystandi og hún spilar á karlmenn eins og kvenfólk kann.“

Fréttir
29.11.2018

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, kallaði Lilju Dögg Alfreðsdóttur menntamálaráðherra og fyrrum flokksystur sína tík á fundinum alræmda á Klaustri. Klámkjafturinn var alls ráðandi í tali Gunnars, Sigmundar Davíðs og Bergþórs Ólassonar þegar talið barst að Lilju og klúryrði, bæði á íslensku og ensku látin falla. „Fuck that bitch“ og „Þú getur riðið henni“ heyrast Lesa meira

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Popúlismi – Hið rísandi stjórnmálaafl hægri vængsins í Evrópu  

Fréttir
02.09.2018

Popúlismi, sem sumir kalla lýðhyggju eða lýðskrum, er á uppleið og þá sérstaklega meðal evrópskra hægrimanna og í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump komst til valda með kosningabaráttu sem rekin var á grunni popúlisma. Í Evrópu hafa ýmsir stjórnmálaflokkar á hægri vængnum verið stimplaðir sem popúlistaflokkar. Utan Evrópu hafa sumir stjórnmálamenn og flokkar einnig fengið Lesa meira

Átak í ræktinni: Það stórsér á Sigmundi Davíð

Átak í ræktinni: Það stórsér á Sigmundi Davíð

Fréttir
16.05.2018

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins vekur ítrekað athygli og þá oftast á sviði stjórnmála, en undanfarið hefur það verið útlit hans sem vekur athygli fólks. Sigmundur hefur undanfarna mánuði verið fastagestur í World Class í Laugum þar sem hann æfir af miklum móð undir vökulu auga og æfingaprógrammi Baldurs Borgþórssonar, sem skipar 2. sætið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af