Sigmundur Davíð: Góð hugmynd Vilhjálms Birgissonar að fá rökræðu óháðra erlendra sérfræðinga um áhrif krónunnar hér á landi
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er nokkuð bjartsýnn á komandi kjaraviðræður og hefur helst áhyggjur af því að ríkisstjórnin muni klúðra þeim með aðgerðum eða aðgerðaleysi. Hann er jákvæður gagnvart hugmynd Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á því hvernig krónan gangast okkur og hvort annar gjaldmiðill myndi Lesa meira
Sigmundur Davíð: Stjórnarsamstarf sem byggir á vináttu en ekki stefnumálum er svik við kjósendur
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ekkert standa í vegi fyrir því að Miðflokkurinn geti starfað með Framsóknarflokknum í ríkisstjórn. Hann gefur lítið fyrir að enginn annar stjórnarmyndunarmöguleiki hafi verið til staðar þegar þessi ríkisstjórn var mynduð og bendir á að þar gekk Sjálfstæðisflokkurinn til samstarfs við tvo flokksformenn sem tiltölulega skömmu áður hefðu reynt Lesa meira
Sigmundur Davíð: Kæmi ekki á óvart þótt Sjálfstæðisflokkur og Samfylking mynduðu ríkisstjórn og settu Evrópumálin á dagskrá
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að ef menn séu að velta fyrir sér umsókn um aðild að ESB sé fyrsta skrefið að þjóðin greiði atkvæði um það hvort hún vilji ganga inn. Hann telur ekki að það sé forgangsmál á meðan allt sé í rjúkandi rúst hér á landi. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn vera orðinn Lesa meira
Fullkominn viðskilnaður orða og gjörða hjá ríkisstjórn sem kennir sig við stöðugleika en er óstöðugleikastjórn, segir Sigmundur Davíð
EyjanAlgert rof hefur orðið milli þess sem ríkisstjórnin segir og þess sem hún gerir. Haldnar eru glærukynningar á glærukynningar ofan með loforðum um þúsundir nýrra íbúða en ekkert gerist annað en að ríkisútgjöldin aukast og Seðlabankinn telur sig knúinn til að hækka vexti sem aftur dregur úr framkvæmdum og eykur íbúðaskortinn, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Lesa meira
Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira
Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga
EyjanTalsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira
Bjarni var sá sjöundi
EyjanVæntanlega hafa þau miklu pólitísku tíðindi dagsins ekki farið framhjá mörgum að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi ákveðið að víkja úr ráðherrastólnum vegna þeirrar niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis að Bjarni hafi verið vanhæfur til að koma að sölu á eignahlut ríkisins í Íslandsbanka í ljósi þess að faðir hans var meðal þeirra sem keyptu hlutabréfin af ríkinu. Lesa meira
Orðið á götunni: Lifa Vinstri græn af brotthvarf Katrínar?
EyjanSamkvæmt orðinu á götunni hefur Katrín Jakobsdóttir ákveðið að bjóða sig ekki oftar fram til setu á Alþingi Íslendinga. Hún hefur nú gegnt starfi þingmanns frá árinu 2007 og var ráðherra menntamála í hinni óvinsælu vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur frá 2009 til 2013. Lítið fór fyrir Katrínu í þeirri ríkisstjórn enda sagði Steingrímur Sigfússon, þáverandi Lesa meira
Stórkostleg framtíðartækifæri fyrir Ísland geta falist í losunarsamkomulaginu við ESB
EyjanFramtíðarfyrirkomulag losunarheimilda í flugi getur skapað stórkostleg sóknarfæri fyrir Keflavíkurflugvöll þar sem ESB hefur nú fallist á sérstöðu Íslands vegna landfræðilegrar legu landsins. Í samkomulaginu um auknar losunarheimildir í flugi til Íslands, sem Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula van der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, kynntu í upphafi leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu í síðustu viku, felst viðurkenning á landfræðilegri sérstöðu Íslands Lesa meira
Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira