fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni

Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni

Fréttir
27.09.2024

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins segir í aðsendri grein á Vísi að þingmenn Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason komi ekki miklu í verk í störfum sínum og að þeir geri nákvæmlega ekki neitt á þingi sem gagnist ungu fólki: „Það er eðlilegt að gera þá kröfu að stjórnmálamenn, sem fá greitt fyrir Lesa meira

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson

Eyjan
25.09.2024

Björn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svarar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins fullum hálsi en Sigmundur kallaði Björn eins manns skrímsladeild. Segir Björn Sigmund Davíð minna um margt á hina ódauðlegu sjónvarps- og kvikmyndapersónu Georg Bjarnfreðarson sem eins og flestir ættu að vita var leikinn af Jóni Gnarr. Sigmundur Davíð lét þessi orð í Lesa meira

Sigmundur Davíð skorar á dómsmálaráðherra að fallast ekki á lausn Helga Magnúsar

Sigmundur Davíð skorar á dómsmálaráðherra að fallast ekki á lausn Helga Magnúsar

Eyjan
29.07.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að fallast ekki á beiðni Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði leystur tímabundið frá störfum. „Það má ekki verða niðurstaðan að Helgi Magnús Gunnarsson verði hrakinn úr embætti vararíkissaksóknara að kröfu öfgamanna! Maðurinn hefur mátt þola margra ára hótanir gagnvart sjálfum sér og Lesa meira

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það

Eyjan
13.06.2024

Ríkisstjórnin hefur sjálf viðurkennt að hafa týnt erindi sínu, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir stjórnina hafa farið til Þingvalla til að leita að því en ekki fundið. Þá hafi stjórnin bara ákveðið að sitja til að sitja og halda í stólana. Hann segir Framsókn vera í hlutverki barnsins í þessu stjórnarsamstarfi sem sé eins Lesa meira

Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti

Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti

Eyjan
12.06.2024

Framsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Fréttir
16.05.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og þingmaður Miðflokksins, segir að verið sé að fremja pólitískt skemmdarverk á íslenskri tungu. Sigmundur skrifar langa grein um þetta í Morgunblaðið í dag og segist hann hafa hafist handa við að skrifa greinina fyrir tveimur árum en ákveðið að láta hana bíða og safna dæmum. „Síðan þá hef­ur ástandið Lesa meira

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Eyjan
21.04.2024

Miklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Fókus
20.04.2024

Snorri Másson, ritstjóri með meiru, vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, bankaði óvænt upp á fyrr í dag ásamt kollega sínum Bergþóri Ólafson, alþingismanni. Sigmundur Davíð og Bergþór voru þar mættir til „að ræða málin“ og voru skömmu síðar mættir inn í stofu hjá Snorra. Lesa meira

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Eyjan
13.04.2024

Orðið á götunni er að þrátt fyrir digurbarkaleg orð verði Bjarni Benediktsson að horfast í augu við óbærilegar staðreyndir. Fjörutíuþúsund kjósendur hafa þegar lýst vantrausti á hann í undirskriftasöfnun, sem enn stendur yfir. Fylgi flokksins mælist nú 18 prósent í öllum könnunum, en það er helmingur af því sem Bjarni tók við þegar hann var Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Sigmundur Davíð: „Svo verð ég borinn út“ – Tóku málverkin og húsgögnin

Fréttir
31.01.2024

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, segir farir sínar ekki sléttar eftir að ný skrifstofubygging Alþingis var tekin í notkun. Sagt var frá málinu í gær og ræddi Morgunblaðið við þingmenn sem voru misánægðir með nýju aðstöðuna. Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, sagðist til dæmis efast um að hann muni nota sína skrifstofuaðstöðu mikið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af