Friðjón skýtur hart á Sigmund – „Sú grímulausa útlendingaandúð sem hann sýnir okkur nú er ógeðfelld, en kannski bara hans rétta eðli“
FréttirFriðjón Friðjónsson, almannatengill og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, skýtur hörðum skotum á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins. Spyr hann hvort að „skynsemishyggjan“ sem Sigmundur hafi boðað sé í raun ekkert nema hundaflauta fyrir almenna útlendingaandúð. Friðjón skrifaði grein á Vísi í gær og færslu á samfélagsmiðla í dag þar sem hann lætur Sigmund Davíð heyra það. En Lesa meira
„Ef við náum ekki tökum á þessum málum strax eftir næstu kosningar þá er ekkert víst að það verði aftur snúið“
Eyjan„Þetta eru næstu kosningar, kosningar um framtíð Íslands. Það er svo mikið undir, ekki bara það hvernig pólitík verði rekin hér, hvort það verði skynsemishyggja og aftur tengt við raunveruleikann. Eða hvort við höldum áfram í þessari umbúðamennsku og woke-rugli og ákvarðanir verði teknar út frá einhverju allt öðru en staðreyndum,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Lesa meira
Starfsmaður Sjálfstæðisflokksins segir að Sigmundur Davíð og Bergþór geri ekki neitt í vinnunni
FréttirLilja Hrund Lúðvíksdóttir starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins segir í aðsendri grein á Vísi að þingmenn Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bergþór Ólason komi ekki miklu í verk í störfum sínum og að þeir geri nákvæmlega ekki neitt á þingi sem gagnist ungu fólki: „Það er eðlilegt að gera þá kröfu að stjórnmálamenn, sem fá greitt fyrir Lesa meira
Líkir Sigmundi Davíð við Georg Bjarnfreðarson
EyjanBjörn Bjarnason fyrrverandi þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins svarar Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni Miðflokksins fullum hálsi en Sigmundur kallaði Björn eins manns skrímsladeild. Segir Björn Sigmund Davíð minna um margt á hina ódauðlegu sjónvarps- og kvikmyndapersónu Georg Bjarnfreðarson sem eins og flestir ættu að vita var leikinn af Jóni Gnarr. Sigmundur Davíð lét þessi orð í Lesa meira
Sigmundur Davíð skorar á dómsmálaráðherra að fallast ekki á lausn Helga Magnúsar
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur að fallast ekki á beiðni Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði leystur tímabundið frá störfum. „Það má ekki verða niðurstaðan að Helgi Magnús Gunnarsson verði hrakinn úr embætti vararíkissaksóknara að kröfu öfgamanna! Maðurinn hefur mátt þola margra ára hótanir gagnvart sjálfum sér og Lesa meira
Sigmundur Davíð: Framsókn eins og barnið – foreldrarnir rífast og henda vasapeningum í barnið til að róa það
EyjanRíkisstjórnin hefur sjálf viðurkennt að hafa týnt erindi sínu, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Hann segir stjórnina hafa farið til Þingvalla til að leita að því en ekki fundið. Þá hafi stjórnin bara ákveðið að sitja til að sitja og halda í stólana. Hann segir Framsókn vera í hlutverki barnsins í þessu stjórnarsamstarfi sem sé eins Lesa meira
Sigmundur Davíð: Ríkisstjórnin mesta woke-stjórn sögunnar – ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms í þriðja sæti
EyjanFramsókn er eins og barn hjóna í mjög slæmu hjónabandi. Barninu eru gefnir vasapeningar að vild og núna er búið að láta það fá lykilorðið að heimabanka fjölskyldunnar, segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Hann segir erfiða tíma fram undan hjá ríkisstjórninni, sem sé greinilega kominn að endalokum síns samstarfs, ef ekki út yfir þau. Lesa meira
Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og þingmaður Miðflokksins, segir að verið sé að fremja pólitískt skemmdarverk á íslenskri tungu. Sigmundur skrifar langa grein um þetta í Morgunblaðið í dag og segist hann hafa hafist handa við að skrifa greinina fyrir tveimur árum en ákveðið að láta hana bíða og safna dæmum. „Síðan þá hefur ástandið Lesa meira
Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
EyjanMiklu máli skiptir að hæfur maður sitji á forsetastóli, ekki síst þegar kemur að stjórnarmyndunum og þingrofi. Frægustu þingrof Íslandssögunnar voru bæði framkvæmd áður en hægt var að bera vantraust fram á hendur ríkisstjórn og fyrir lá að hægt hefði verið að mynda nýja ríkisstjórn án kosninga. Ólafur Þ. Harðarson, fyrrverandi stjórnmálafræðiprófessor við HÍ, er Lesa meira
Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
FókusSnorri Másson, ritstjóri með meiru, vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, bankaði óvænt upp á fyrr í dag ásamt kollega sínum Bergþóri Ólafson, alþingismanni. Sigmundur Davíð og Bergþór voru þar mættir til „að ræða málin“ og voru skömmu síðar mættir inn í stofu hjá Snorra. Lesa meira