fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sigmundur Davíð

Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni

Samningaviðræður um þinglok við Miðflokkinn sagðar stranda á Bjarna Benediktssyni

Eyjan
14.06.2019

Líkt og greint var frá í gærkvöldi var búið að nást samkomulag um þinglok við fjóra af fimm stjórnarandstöðuflokkum Alþingis í gær. Voru samningaviðræðurnar sagðar stranda á Miðflokknum. Vísir greindi síðan frá því í gærkvöldi að það væri Katrín Jakobsdóttir sem hefði slitið viðræðum við Miðflokkinn fyrr um daginn, þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Lesa meira

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Björn Bjarnason: „Miðflokksmenn eru betri og meiri Íslendingar en allir aðrir“

Eyjan
24.05.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn helsti talsmaður innleiðingu þriðja orkupakkans, hnýtir í Miðflokkinn í pistli á heimasíðu sinni í dag sem ber heitið Miðflokksmönnum fjarstýrt frá Noregi. Vísar Björn í norskar fréttir um málþóf Miðflokksins vegna þriðja orkupakkans: „Eðlilegt er að Norðmenn fylgist af nokkrum áhuga með málþófinu sem miðflokksmenn hafa stofnað til Lesa meira

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Sigmundur Davíð: „Ég er ánægður með að það hafi komið eðlileg niðurstaða í málið“

Eyjan
24.05.2019

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir við Fréttablaðið í dag að hann sé ánægður með úrskurð Persónuverndar í Klausturmálinu, en upptaka Báru Halldórsdóttur var dæmd ólögmæt og Báru gert að eyða henni. Ekki var þó orðið við óskum Miðflokksmanna um 100 þúsund króna stjórnvaldsekt og þá var öllum ásökunum Miðflokksins um meint samsæri vísað á Lesa meira

Björn um tækifærismennsku Þorsteins og Frosta: „Nær væri að nota orðið „tvöfeldni“

Björn um tækifærismennsku Þorsteins og Frosta: „Nær væri að nota orðið „tvöfeldni“

Eyjan
22.04.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir þá Miðflokksmenn sem berjist nú gegn þriðja orkupakkanum, en samþykktu hluta þriðja orkupakkans árið 2015, er þeir voru í Framsóknarflokknum, vera tvöfalda í roðinu. Hafði hann áður notað orðið „tækifærismennska“ til að lýsa þeim Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, Frosta Sigurjónssyni og Þorsteini Sæmundssyni í framgöngu sinni gegn þriðja orkupakkanum, þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af