fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sigmar VIlhjálmsson

Sigmar kveður Fabrikkuna og Keiluhöllina

Sigmar kveður Fabrikkuna og Keiluhöllina

Fréttir
04.05.2018

Miklar breytingar hafa átt sér stað undanfarin misseri á eignarhaldi Hamborgarafabrikkunnar og Keiluhallarinnar í Egilshöll. Jóhannes Stefánsson, gjarnan kenndur við Múlakaffi, er orðinn meirihlutaeigandi félaganna en athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt öll hlutabréf sín í félögunum. Óhætt er að segja að um kaflaskil sé að ræða en Simmi og Jói (Jóhannes Ásbjörnsson), viðskiptafélagi hans og Lesa meira

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Allt í rusli, brunaútsala og bók bönnuð fullorðnum

Fókus
13.04.2018

Heyrst hefur: *Að eitt af heitustu pörum bæjarins, Ellý Ármanns, frétta-, spá- og sjálfsköpuð listakona, og Hlynur Jakobsson, plötusnúður og einn af eigendum Hornsins, hafi tekið næsta skref í sambandi sínu. Þau keyptu forláta ruslatunnu í Costco. Systir Hlyns bað um að DV yrði látið vita, sem að sjálfsögðu deilir þessu þarfa, en oft misskilda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af