„Mér finnst magnað að þessi díll skyldi hafa ratað í fjölmiðla“
Fókus„Þurfti og ekki, ég þurfti þess náttúrulega ekki, það var“ segir Sigmar Vilhjálmsson eigandi MiniGarðsins og athafnamaður aðspurður um hvort það hafi verið eftir COVID-19 sem hann þurfti að selja hús sitt í Mosfellsbæ til Ölmu leigufélags. Simmi eins og hann er jafnan kallaður er nýjasti viðmælandi Aron Mímis og Bjarka í þætti þeirra Götustrákar. Lesa meira
Hugi lagði til ríkisstyrktar vændiskonur fyrir karlmenn sem hyggjast nauðga
FókusÍ nýjasta þætti hlaðvarpsins 70 mínútur ræða Hugi Halldórsson og Sigmar Vilhjálmsson einu sinni sem oftar um ýmis mál. Meðal þeirra eru kynferðisbrot og nauðgunarmál sem var í fréttum nýlega. Varpaði Hugi fram þeirri hugmynd að íslenska ríkið myndi niðurgreiða þjónustu vændiskvenna fyrir þá karlmenn sem hefðu það í hyggju að nauðga konu, til að Lesa meira
Sigmar seldi húsið fyrir skuldum – „Ég einfaldlega stend við mínar skuldbindingar“
FréttirDV greindi frá því á þriðjudag að Sigmar Vilhjálmsson veitinga- og athafnamaður hefði selt húsið sitt við Kvíslartungu í Mosfellsbæ til Ölmu leigufélags. Kaupsamningi var þinglýst í byrjun júní. Sigmar setti húsið á sölu í mars og fór fram á 149,5 milljónir króna fyrir eignina. Húsið var á söluskrá í tvo mánuði en þá greindi Lesa meira
Alma leigufélag keypti húsið af Simma Vill
FókusVeitinga- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur selt húsið sitt við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Kaupandinn er Alma leigufélag en kaupsamningi um viðskiptin var þinglýst í byrjun júní. Sigmar er þó enn afsalshafi. Greint var frá því í mars að Sigmar hefði sett húsið á sölu og fór fram á 149,5 milljónir króna fyrir eignina. Húsið var Lesa meira
Sigmar sló í gegn í þingveislu Alþingis – „Ég var spurður hvað ég væri að gera þarna og sagðist vera í starfskynningu“
FókusSigmar Vilhjálmsson, Simmi Vill, var hrókur alls fagnaðar í þingveislu Alþingis sem fram fór á föstudagskvöldið. Eins og kunnugir vita er Sigmar hvorki þingmaður né starfsmaður þingsins. Sigmar segist í samtali við Vísi einfaldlega hafa átt fund í forstofu Nordica á sama tíma, og ónefndir þingmenn hafi dregið hann inn í veisluna sem haldin var Lesa meira
Sigmar gerist vegan – „Ertu búinn að missa matarlystina?“
FókusSigmar Vilhjálmsson, eigandi Minigarðsins í Skútuvogi, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og annar stjórnenda hlaðvarpsins 70 mínútur, heldur áfram að skora á sjálfan sig og þar með komast í fréttir fjölmiðla. Í vikunni greindi hann frá breyttum lífsstíll og sagðist ætla að hjóla í sumar, en játaði síðar aðspurður að það kom ekki aðeins til af góðu, því Lesa meira
Líkir málum Sigmars og Eddu saman – „Þetta er eins og að bera saman Jeffrey Dahmer við Alec Baldwin“
FréttirValgerður Árnadóttir, varaþingmaður Pírata, líkir málum Sigmars Vilhjálmssonar og Eddu Falak saman og spyr hvort að Sigmar hafi nú með því að viðurkenna lygi sína ekki misst trúverðugleika sinn. „Er Simmi Vil ekki búinn að missa trúverðugleika sinn? Eru allir viðmælendur hans í hlaðvarpinu hans ekki búnir að missa trúverðugleika sinn? Verður hann rekinn úr Lesa meira
Ástæðan fyrir því að Simmi tók upp bíllausan lífsstíl er sú að hann missti bílprófið
FréttirÁstæðan fyrir því að hinn þekkti athafnamaður, Sigmar Vilhjálmsson, hefur ákveðið að taka upp bíllausan lífsstíl í sumar og fara allra ferða sinna á reiðhjóli er sú að hann missti ökuprófið, samkvæmt frétt Vísis, þar sem byggt er á viðtali úr Bakaríinu á Bylgjunni. Sigmar rekur þar kosti og galla langra hjólreiðaferða og segir svo Lesa meira
Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
FókusSigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. „Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið. Eignin er sex herbergja Lesa meira
Fimm ára deila skyndibitakónga aftur fyrir Landsrétt – Simmi vonsvikinn
FréttirSigmar Vilhjálmsson, athafnamaður, og Skúli Gunnar Sigfússon, oftast kenndur við Subway, hafa eldað grátt silfur um árabil. Deila þeirra snýst um sölu lóða á Hvolsvelli. Í morgun var málinu vísað aftur til Landsréttar eftir að Sigmar hafði áður unnið málið í héraðsdómi og að hluta fyrir Landsrétt. Aðspurður um niðurstöðu morgunsins segist Sigmar vera vonsvikinn. Lesa meira