Hneykslast á umræðunni um Höllu: „Það er eins gott að ég varð ekki forseti, Morgunblaðið gæti fengið flog“
FréttirUm fátt hefur verið meira rætt á samfélagsmiðlum í dag en fréttaflutning Morgunblaðsins um undirskrift Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands. Blaðið greindi frá því í gær að það hefði vakið athygli á 75 ára afmælistónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á dögunum að Halla notaði ekki fullt nafn við undirskrift sína. Þetta sást á kveðju sem hún sendi sveitinni Lesa meira
Sigmar er sáttur við fækkun ráðuneyta – Ástæðan er augljós
EyjanSigmar Guðmundsson þingflokksformaður Viðreisnar segir 350 milljónir sparast árlega við að fækka ráðuneytum um eitt. Segir hann upphæðina ekki stóra í heildarsamhenginu, en táknræna. „Nákvæmlega sömu upphæð verður nú varið í að tryggja að meðferðarstarfi fyrir fólk með vímuefnavanda verði ekki lokað í sumar eins og gerðist í fyrra,“ segir Sigmar í grein sinni á Lesa meira
Sigmar og Brynjar metast um styrkjamálið: „Þinn flokkur svamlar líka í súpunni“
FréttirÞað eru skiptar skoðanir meðal manna um styrkjamálið svokallaða sem kom upp á dögunum þegar greint var frá því að Flokkur fólksins hefði hlotið styrki undanfarin þrjú ár án þess að uppfylla lagaskilyrði um fjárstuðning hins opinbera við stjórnmálaflokka. Síðar kom á daginn að fleiri flokkar hefðu þegið styrki úr ríkissjóði án þess að uppfylla Lesa meira
Sigmar lýsir ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra fyrr í þessum mánuði
FréttirSigmar Guðmundsson, fyrrverandi fjölmiðlamaður og þingmaður Viðreisnar, lýsti ótrúlegri þrautagöngu íslenskra foreldra á Facebook-síðu sinni í gær og er óhætt að segja að frásögn hans hafi vakið mikla athygli. „Fyrir tveimur vikum neyddust íslenskir foreldrar til þess að fara með barnið sitt í meðferð til Suður Afríku. Þetta er unglingsstúlka, ekki orðin 17 ára, sem Lesa meira
Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“
FókusSigmar Guðmundsson alþingismaður segir íslensk stjórnvöld vanmeta stórlega fíknisjúkdóma í íslensku samfélagi, sem hafi fjárhagsleg og heilsufarsleg áhrif inn í alla kima samfélagsins. Sigmar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist þekkja fíknisjúkdóma af eigin raun og þeim fylgi skömm. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skylda sín Lesa meira
„Því miður þá sameinast þjóðin ekki í sorg þegar þetta góða fólk deyr“
Fréttir„Ég þykist vita að Íslensk þjóð yrði slegin miklum harmi ef allir íbúar Árneshrepps féllu frá í einu vetfangi,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Þar gerir hann að umtalsefni sláandi tölur um dauðsföll vegna lyfja og ávana- og fíkniefna en alls létust 56 í fyrra Lesa meira
„Við erum samfélag og eigum að sýna samkennd, en ekki fjárhagslegt fálæti gagnvart erfiðleikum fólks“
Fréttir„Þann 9. ágúst létust ekki bara tveir bræður. Faðir missti líka drengina sína tvo. Þrjár systur syrgja núna bræður sína. Tvö ung börn Sindra, þriggja ára sonur og dóttir sem er tæpra tveggja ára, fá aldrei að kynnast föður sínum. Sindri lagði mikið á sig til þess að ná að vera edrú fyrir sig og Lesa meira
„Þetta eru tvö banaslys sem verða í þessari íbúð í Kópavoginum á sama sólarhringnum“
Fréttir„Þetta er auðvitað ótrúlega sláandi og sorgleg saga. Það var þannig að fyrir einhverjum vikum skrifaði ég grein um að þá voru margir sem ég vissi til sem voru að deyja úr fíknisjúkdómnum og hefur reyndar verið óvenju mikið um dauðsföll að undanförnu. Ásgeir Gíslason hafði samband við mig þann dag og vildi hitta mig Lesa meira
Ung móðir varð fórnarlamb sumarlokana – „Fólk deyr á biðlistum“
FréttirÍ myndbandi á Facebook-síðu Viðreisnar segir Sigmar Guðmundsson þingmaður flokksins sorgarsögu af ungri konu sem var tveggja barna móðir og glímdi við fíknisjúkdóm en var sett á biðlista á meðferðarstöðinni Vík, vegna sumarlokana. Í kjölfarið lést móðirin unga. Vík, sem er staðsett á Kjalarnesi, er rekin af SÁÁ en á vef samtakanna segir meðal annars Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira