Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“
FókusSigmar Guðmundsson alþingismaður segir íslensk stjórnvöld vanmeta stórlega fíknisjúkdóma í íslensku samfélagi, sem hafi fjárhagsleg og heilsufarsleg áhrif inn í alla kima samfélagsins. Sigmar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist þekkja fíknisjúkdóma af eigin raun og þeim fylgi skömm. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skylda sín Lesa meira
„Því miður þá sameinast þjóðin ekki í sorg þegar þetta góða fólk deyr“
Fréttir„Ég þykist vita að Íslensk þjóð yrði slegin miklum harmi ef allir íbúar Árneshrepps féllu frá í einu vetfangi,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Þar gerir hann að umtalsefni sláandi tölur um dauðsföll vegna lyfja og ávana- og fíkniefna en alls létust 56 í fyrra Lesa meira
„Við erum samfélag og eigum að sýna samkennd, en ekki fjárhagslegt fálæti gagnvart erfiðleikum fólks“
Fréttir„Þann 9. ágúst létust ekki bara tveir bræður. Faðir missti líka drengina sína tvo. Þrjár systur syrgja núna bræður sína. Tvö ung börn Sindra, þriggja ára sonur og dóttir sem er tæpra tveggja ára, fá aldrei að kynnast föður sínum. Sindri lagði mikið á sig til þess að ná að vera edrú fyrir sig og Lesa meira
„Þetta eru tvö banaslys sem verða í þessari íbúð í Kópavoginum á sama sólarhringnum“
Fréttir„Þetta er auðvitað ótrúlega sláandi og sorgleg saga. Það var þannig að fyrir einhverjum vikum skrifaði ég grein um að þá voru margir sem ég vissi til sem voru að deyja úr fíknisjúkdómnum og hefur reyndar verið óvenju mikið um dauðsföll að undanförnu. Ásgeir Gíslason hafði samband við mig þann dag og vildi hitta mig Lesa meira
Ung móðir varð fórnarlamb sumarlokana – „Fólk deyr á biðlistum“
FréttirÍ myndbandi á Facebook-síðu Viðreisnar segir Sigmar Guðmundsson þingmaður flokksins sorgarsögu af ungri konu sem var tveggja barna móðir og glímdi við fíknisjúkdóm en var sett á biðlista á meðferðarstöðinni Vík, vegna sumarlokana. Í kjölfarið lést móðirin unga. Vík, sem er staðsett á Kjalarnesi, er rekin af SÁÁ en á vef samtakanna segir meðal annars Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þess vegna er Viðreisn í bjórfylgi
EyjanFastir pennarSvarthöfði er mikill áhugamaður um pólitík og fyrr í vikunni kom hann sér hægindalega fyrir í sófanum fyrir framan sjónvarpið með popp og kók, hreint iðandi í skinninu af eftirvæntingu eftir eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Búast mátti við leiftrandi flugeldasýningu. Kvöldið fór vel af stað, svo sem við var að búast. Kristrún Frostadóttir var skelegg og Lesa meira
„Þetta er bara della og þvæla og við eigum ekki að sætta okkur við þetta lengur“
Fréttir„Viljinn til að gera vel er einskis virði ef raunverulegar aðgerðir fylgja ekki,“ segir Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Sigmar um nýja úttekt Ríkisendurskoðunar á ópíóðavandanum sem er svakalegur lestur að hans mati. Hann segir að margt af því sem fram kemur hafi verið vitað en að fá þetta Lesa meira
Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Mbl.is og víninnflytjandi, varpar fram ásökunum í garð nokkurs fjölda fólks í umræðum um færslu á Facebook-síðu fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar. Sakar Stefán Einar Egil meðal annars um að veita gyðingahöturum vettvang með færslu sinni og sakar ýmsa sem taka þátt í umræðunni um gyðingahatur og stuðning við Hamas samtökin. Þar Lesa meira
Sigmar sendir neyðarkall: „Hverskonar þvæla er eiginlega í gangi?“
FréttirSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að eitt allra alvarlegasta meinið sem samfélagið glímir við í dag sé áfengis- og vímuefnavandinn. Sigmar hefur fjallað ítarlega um þessi mál að undanförnu og hann heldur uppteknum hætti í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. Mætti segja að um sé að ræða einskonar neyðarkall vegna þessar Lesa meira
Sigmar Guðmundsson skrifar: Stjórnleysi og skattar
EyjanVið vitum öll að eitt stærsta úrlausnarefni samtímans er að ná niður verðbólgu og vöxtum. Við vitum líka að ríkisfjármálin þurfa að styðja við Seðlabankann í því verkefni. Þetta er vandasamt og flokkarnir á alþingi hafa ekki allir sömu skoðun á því hvernig best er að bera sig að. Þá er það morgunljóst að ríkisstjórninni er ekki Lesa meira