fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Siglufjörður

Þurfti harmleik til að opna augu Signýjar: „Ég þráaðist við og neitaði að yfirgefa húsið mitt“ – Skorar á stjórnvöld vegna Grindavíkur

Þurfti harmleik til að opna augu Signýjar: „Ég þráaðist við og neitaði að yfirgefa húsið mitt“ – Skorar á stjórnvöld vegna Grindavíkur

Fréttir
22.01.2024

„Ég hef þurft að yfirgefa heimili mitt vegna náttúruvár og Grindvíkingar eiga alla mína samúð og meira til,“ segir Signý Jóhannesdóttir, fyrrverandi íbúi á Siglufirði og fyrrverandi formaður Stéttarfélags Vesturlands, í aðsendri grein á Vísi. Signý skrifar þar um málefni Grindavíkur og vill að stjórnvöld hætti að draga lappirnar vegna þeirrar óvissu sem er uppi í bænum. Lesa meira

Eva Ruza kynnti sér Tinder menninguna og skoðaði dónabrandaramöppu

Eva Ruza kynnti sér Tinder menninguna og skoðaði dónabrandaramöppu

11.05.2018

Gleðigjafinn og snapparinn Eva Ruza var veislustjóri á árlegu skemmtikvöldi Sinawik á Siglufirði sem var haldið á Rauðku miðvikudagskvöldið 9. maí. Um það bil 100 hressar konur mættu á skemmtunina sem var hin veglegasta og mikið var um dýrðir. Boðið var upp á fordrykki, ljúffengt lambakjöt, meðlæti og dýrindis franska súkkulaðiköku í desert. Happdrætti var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af