fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Siglingafélag Reykjavíkur

Siglinganámskeið í Nauthólsvík fyrir 9 ára og eldri: Komdu að sigla!

Siglinganámskeið í Nauthólsvík fyrir 9 ára og eldri: Komdu að sigla!

FókusKynning
18.05.2018

Siglingafélag Reykjavíkur – Brokey er íþróttafélag sem er öllum opið sem hafa áhuga á siglingum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Á hverju sumri heldur Brokey siglinganámskeið í Nauthólsvík. Þar æfir öflugur hópur ungmenna kænusiglingar. Á æfingum er lögð áhersla á að öllum þátttakendum líði vel og að dagskrá námskeiðsins sé fjölbreytt,  þroskandi og skemmtileg. Mikil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af