fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Siggi stormur

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Siggi lýsir fyrstu jólunum án sonarins sem lést á árinu – „Maður er foreldri áfram. Maður verður að sýna andlitið“

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, títt kallaður Siggi Stormur, ræddi sonarmissinn í útvarpsviðtali á Bylgjunni í morgun. Þetta eru fyrstu jólin eftir að Árni Þórður Sigurðsson lést, en hann hafði glímt við mikinn heilsubrest vegna líffærabilunar. „Ég missti son á árinu, miðsoninn, mikill heimagangur og mjög mikill mömmustrákur,“ sagði Sigurður í viðtalinu. Árni var þrítugur að Lesa meira

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Siggi stormur óvenju bjartsýnn varðandi sumarið – „Ég er eiginlega í sjöunda himni yfir þessu”

Fréttir
18.04.2024

Veðrið hefur ekki beint leikið við okkur Íslendinga síðustu misseri og ekki laust við að landsmenn séu farnir að örvænta eftir vorinu. DV sló á þráðinn til Sigurðs Þ. Ragnarssonar, betur þekktur sem Siggi stormur, og fékk hann til að rýna í veðurkortin og reyna að meta hvernig sumar er framundan. Skemmst er frá því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af