Sigga Kling fékk heilablóðfall – Kveður niður flökkusögur um ótímabært andlát sitt
FókusSigga Kling, spákona og skemmtikraftur, fékk nýlega heilablóðfall í kjölfar blóðtappa. Sigga mætti í Bakaríið á Bylgjunni í gær þar sem hún sagði frá atvikinu og kvaddi um leið niður flökkusögur um ótímabært andlát sitt. „Og ég gat bara ekkert; ég átti að skemmta í Garðarholti í afmæli og ég mæti alltaf… með 40 stiga Lesa meira
Sigga Kling er eins og Rubikskubbur – „Það er ekki gott að setja mig saman“
FókusSpákonan og gleðigjafinn Sigga Kling mætti í spjall til strákana í podcastinu Hoboville á Áttunni. Þar kom fram að Sigga er eins og Rubikskubbur, „það er ekki gott að setja mig saman,“ að Sigga er enginn morgunhani og að eldri maður sem býr úti á landi og er með svipað símanúmer og Sigga svarar ítrekað Lesa meira
Sigga Kling sýnir á sér hina hliðina: „Heimskur hlær að eigin fyndni er mitt mottó“
FókusSigga Kling, spákona og gleðigjafi, spáir fyrir landsmönnum, heldur partíbingó á Sæta svíninu öll sunnudagskvöld og er vinsæll skemmtikraftur og fyrirlesari. Sigga sýnir lesendum DV á sér hina hliðina. Ef þú þyrftir að breyta, hvað myndirðu vilja heita annað en Sigríður og vera annað en spákona og skemmtikraftur? Ég er búin að breyta, ég hét Lesa meira