Sigga Dögg vill að blæðingar hætti að vera feimnismál – „Við erum ekki að segja við sæðisframleiðendur „ég er viss um að þú ert fúll af því að þú hefur ekki brundað í smátíma“
FókusSigga Dögg kynfræðingur birti myndir á Instagram af tíðablóði, dömubindum og túrtöppum og í texta sem hún skrifar með segir hún að það sé löngu kominn tími til að hætta að pukrast með blæðingar. Þetta er tíðablóð. Nei það er ekki blátt eins og í auglýsingum. Við blæðum ekki Ajax gluggaspreyi eða frostvökva. Og það Lesa meira
Sigga Dögg hætt að nota brjóstahaldara – „Geirvörtur móðga ekki fólk, fólk móðgar fólk“
FókusSigga Dögg kynfræðingur sagði frá því á Instagram í dag að hún væri hætt að ganga um í brjóstahaldara, en hún hafi áttað sig á hversu gott það væri eftir strandarferð á Spáni í sumar. Í færslunni skrifar Sigga Dögg að hún hafi verið stödd á ströndinni á Tenerife og sundfötin eitthvað að valda henni Lesa meira
Sigga Dögg er búin að finna rétta typpið
FókusÍ gær sögðum við frá því að Sigga Dögg kynfræðingur leitaði að manni sem er tilbúinn að sýna typpi sitt í fræðslumyndbandi um smokkanotkun. Tekið var fram að ekki muni sjást í andlit í myndbandinu og ekkert verði greitt fyrir verkefnið. „Typpi óskast! Ég leita að typpi sem er til í að vera með í Lesa meira
Fjölskyldustund með Siggu Dögg
FókusÁ föstudaginn næstkomandi hefjast fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá ætlar hún Sigga Dögg, kynfræðingur, að halda erindi um þau áhrif sem nýtt barn hefur á foreldra og hvernig fræða má börn frá fæðingu um líkamann, samþykki og ást. Borgarbókasafnið Kringlunni býður nú í fyrsta sinn upp á fjölskyldustundir fyrir foreldra með ungabörn og Lesa meira