fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sierra Nevada

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Úlfurinn OR-93 komst í sögubækurnar nýlega

Pressan
07.03.2021

Úlfurinn OR-93, sem er karldýr, komst nýlega í sögubækurnar þegar hann fór í lengsta ferðalag sem vitað er að úlfur hafi lagt í í heila öld. Hann fór mörg hundruð kílómetra frá heimahögum sínum í Oregon í Bandaríkjunum til Sierra Nevada í Kaliforníu. GPS-sendi var komið fyrir á úlfinum til að yfirvöld gætu fylgst með ferðum hans og högum. Með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af