Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
Eyjan22.11.2024
Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði. Það er siðrof að þegar verðbólguskot ríður yfir skuli það bitna eingöngu á lántakendum en fjármagnseigendur og lánveitendur græði á verðbólgunni. Svona er þetta ekki í öðrum löndum. Hér þarf að koma böndum á Seðlabankann og koma skikki á útreikninga á verðbólgu á Íslandi. Ef það er ekki hægt Lesa meira