Glansher Siðmenntar
FókusAthafnarstjórar eru þau kölluð sem stýra athöfnum lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar, félags siðrænna húmanista. Sjá þau um nafngiftir, fermingar, giftingar og útfarir líkt og prestar og klerkar í öðrum trúfélögum. Athygli vekur hversu margir af athafnarstjórunum eru nafntogaðir einstaklingar. Frægt fólk úr hinum ýmsu geirum þjóðfélagsins. Í dag eru á þriðja þúsund félagsmenn í Siðmennt sem er Lesa meira
Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“
FókusEliza Reid, forsetafrú ávarpaði fermingarbörn við borgaralega fermingu hjá Siðmennt sunnudaginn 22. apríl 2018. Í ræðunni segir hún frá eigin reynslu um hvernig hún átti erfitt með að aðlagast í nýjum skóla sem barn og miðlar hollum heilráðum til fermingarbarnanna, heilráðum sem við getum öll tamið okkur. Komið þið sæl, öll, og til hamingju með Lesa meira