Sidekick Health kaupir þýska félagið PINK!
EyjanÍslenska nýsköpunarfyrirtækið Sidekick Health, sem þróar stafrænar heilbrigðismeðferðir til að bæta heilsu fólks með ýmsa langvinna sjúkdóma, hefur fest kaup á þýska heilbrigðistæknifyrirtækinu PINK! sem hefur sérhæft sig í stuðningsmeðferðum fyrir fólk með brjóstakrabbamein. Með kaupunum breikkar Sidekick enn frekar vöruframboð sitt á sviði heilbrigðistækni. Sidekick starfar einkum með alþjóðlegum lyfjafyrirtækjum þar sem þjónusta fyrirtækisins Lesa meira
Linda verður aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri Sidekick Health
EyjanSidekick Health hefur gengið frá ráðningu á Lindu Jónsdóttur í hlutverk aðstoðarforstjóra og fjármálastjóra félagsins. Linda hefur mikla alþjóðlega reynslu á sviði rekstrar og fjármála en hún starfaði hjá Marel í 15 ár, síðast sem framkvæmdastjóri rekstrar en þar áður lengst af sem fjármálastjóri félagsins. Félagið kláraði á því tímabili nokkrar yfirtökur og sameiningar, meira Lesa meira