fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

siðareglur

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

EyjanFastir pennar
18.02.2024

Svarthöfði rak augun í það í vikunni að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur, ásamt nokkrum félögunum sínum í þingflokki sjálfstæðismanna, lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd „sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin Lesa meira

Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra

Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra

Eyjan
19.10.2023

Stjórnsýslan á öllum stigum framkvæmdar lokaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka á síðasta ári fékk falleinkunn hjá Ríkisendurskoðun, bankaeftirliti Seðlabankans og loks Umboðsmanni Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi skort hæfi til að taka ákvörðun um söluna. „Stjórnsýslan getur varla verið verri,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Lesa meira

Norskur ráðherra í vondum málum

Norskur ráðherra í vondum málum

Fréttir
21.07.2023

Í fréttum norska ríkisútvarpsins kemur nú í morgun fram  að Ola Borten Moe ráðherra vísindarannsókna og háskólamála í ríkisstjórn Noregs hafi viðurkennt að hafa brotið siðareglur ríkisstjórnarinnar. Moe, sem kemur úr Miðflokknum (n. Senterpartiet), keypti hlutabréf að andvirði um 400.000 norskra króna ( um 5,2 milljónir íslenskra króna) í vopnaframleiðslufyrirtækinu Kongsberg Gruppen og segist einnig Lesa meira

Arnar Þór sagði sig úr Dómarafélaginu – Ósáttur við siðareglur félagsins

Arnar Þór sagði sig úr Dómarafélaginu – Ósáttur við siðareglur félagsins

Eyjan
04.05.2021

Arnar Þór Jónsson, héraðsdómari, hefur sagt sig úr Dómarafélagi Íslands. Ástæðan er ágreiningur um tjáningarfrelsi dómara og siðareglur félagsins sem hann er ósáttur við. Hann hefur vakið athygli fyrir þátttöku sína í opinberri umræðu um Evrópumál. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Haustið 2019 var haldinn lokaður fundur á vettvangi Dómarafélagsins um tjáningarfrelsi dómara. Ég Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af