fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Siðanefnd Alþingis

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Eyjan
26.06.2019

Viðbrögðin við staðfestingu forsætisnefndar á áliti siðanefndar Alþingis um siðareglubrot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, eru mörg og misjöfn, en flest halla þau í áttina að fordæmingu á vinnubrögðum forsætisnefndar í málinu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir í færslu á Facebook í dag að hann treysti ekki forsætisnefnd til að veita leiðsögn í siðareglumálum, Lesa meira

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Eyjan
26.06.2019

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sem einnig er einn varaforseta í forsætisnefnd, stóð ekki að áliti nefndarinnar er hún staðfesti niðurstöður siðanefndar um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur á siðareglum þingmanna. Hann segir segir í bókun sinni þann 24. janúar að Ásmundur Friðriksson hafi sannarlega brotið reglur, en skilaboðin sem forsætisnefnd sendi með þessu væru þau, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af