fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025

SÍA

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum

Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Markaðssetning og sjálfbærni er það fyrsta sem skorið er niður þegar þrengir að í hagkerfinu. Þetta er mjög miður vegna þess að viðspyrnan verður miklu auðveldari ef fyrirtæki gæta þess að halda vörumerkinu á lofti líka í efnahagsþrengingum. Síðasta ár var erfitt hjá auglýsingastofum. Það var ekki eitt heldur allt – efnahagsólga, háir vextir, kjaradeilur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af