Anna Kristín, formaður SÍA: Það fer enginn í auglýsingabransann til að verða ríkur
EyjanFyrir 4 vikum
Fáir fara inn í auglýsingabransann til að verða ríkir. Auglýsingastofur velta miklum fjármunum en þeir eru nýttir í laun og birtingar, ógrynni verktaka úr hinum skapandi greinum starfa sem verktakar fyrir auglýsingastofur. Árið 2025 lítur mun betur út en síðasta ár en það kann að stafa af bjartsýni sem er landlæg þegar farið er inn Lesa meira
Anna Kristín formaður SÍA: Markaðssetning gengur út á úthald – að halda vörumerkinu á lofti líka í þrengingum
Eyjan04.03.2025
Markaðssetning og sjálfbærni er það fyrsta sem skorið er niður þegar þrengir að í hagkerfinu. Þetta er mjög miður vegna þess að viðspyrnan verður miklu auðveldari ef fyrirtæki gæta þess að halda vörumerkinu á lofti líka í efnahagsþrengingum. Síðasta ár var erfitt hjá auglýsingastofum. Það var ekki eitt heldur allt – efnahagsólga, háir vextir, kjaradeilur Lesa meira