Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fjölgar starfsstöðvum úr fjórum í ellefu
Fréttir03.04.2020
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur þurft að fjölga starfsstöðvum sínum úr fjórum í ellefu vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er gert til að draga úr líkunum á að starfsfólk SHS smitist. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra, að starfsmenn hafi breytt öllu hjá sér til að sinna þessu verkefni. „Við Lesa meira