Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
FréttirAnn-Marie Bennett, breskri móður, brá heldur betur í brún þegar hún sá hvað var í pennaveski sem hún keypti á vefsíðu kínverska verslunarrisins Shein fyrir skemmstu. Pennaveskin voru ætluð tveimur ungum dætrum hennar og virtust aðeins innihalda nokkra penna, yddara og strokleður. Stóð í lýsingunni að þau hentuðu börnum allt niður í þriggja ára aldur. Lesa meira
Sannleikurinn um ódýru fötin sem þú kaupir á Shein
Pressan„Ef það er 31 dagur í mánuðinum, þá vinn ég 31 dag,“ segir starfsmaður í saumaverksmiðju í kínversku borginni Guangzhou. Starfsmaðurinn er í hópi mörg þúsund starfsmanna sem vinna í Panyu-hverfinu sem stundum er einnig kallaður Shein-þorpið. Uppgangur kínverska verslunarfyrirtækisins Shein hefur verið lyginni líkastur á síðustu árum en á vefsíðu fyrirtækisins eru einkum seld föt og ýmsar heimilisvörur. Vörurnar Lesa meira